Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 129
R 0 K K U R
207
emmitt í því, er hann var í þann
'eginn að hefjast handa við gröft-
mn, að hann lagði frá sér hakann,
in'eif byssu sína, og kleif upp á
hassta klettastallinn á eynni og skim-
aði í allar áttir. En hann starði eigi
a Korsíku, þótt hann gæti vel greint
húsin á eyjunni, né á Sardiníu eða
Klbu, sem svo margar sögulegar
luinningar voru við bundnar. Og
heldur eigi varð honum starsýnt á
hina fjarlægu strönd i nánd við
Oenúa, sem hin þjálfuðu sjómanns-
augu gátu einnig greint, né á versl-
unarborgina Leghorn. Hann var að
skima eftir smyglskútunni, sem fyrir
skönimu hafði siglt frá eyjunni, og
briggskipinu, sem farið hafði árla
niorguns. Hið síðarnefnda skip var
nú að hverfa inn um Bonifaciosund-
'Ó, en hitt skipið fór í aðra átt, og
var í þann veginn að breyta um
stefnu, til þess að fara meðfram
Koríkuströndum. Honum varð þegar
■'órra, er hann liafði orðið þessa vís-
ari. Og nú fór hann að virða fyrir
ser það, sem nær honum var. Hann
leit sjálfan sig á hæsta granítkletti
eyjarinnar, fjarri öðrum mannlegum
verum, en við fjöruborð eyjarinnar
Heyddu öldur hins fagurbláa Mið-
jarðarhafs.
Nú kleif hann niður af klettinum
°g fór sér hægt, til þess að gæta
l'ess, að verða eigi fyrir slysi, því
a® honum varð ljóst, er hann hrap-
aði af ásettu ráði nokkrum stundum
að illa gat farið, ef mönnum
skrikaði fótur, þarna á eyjunni.
Hantés hafði, sem fyrr segir, veitt
nierkjunum á klettunum nána at-
hygli. Hafði hann veitt því athygli,
aÓ þau virtust benda í áttina til lít-
’har víkur, er virtist nægilega breið
^st, og sennilega nægilega djúp, er
)r>nar dró, til þess að smáskip gæti
inn á hana siglt og legið þar fyrir
akkeri, hulið sjónum sæfarenda, er
fram hjá eyjunni færi.
Hugleiddi hann nú enn á ný alt
það, sem Faría ábóti hafði frætt
hann uiu, og komst að þeirri niður-
stöðu, að vel mætti vera, að Spada
kardínáli hefði einmitt valið þessa
vík, af því að enginn myndi veita
eftirtekt skipi hans, á meðan það'
lægi þar, og grafið fjársjóðu sína í
nánd við víkina, þar sem skorurnar
og rifurnar í klettunum hættu. Og;
nú var Dantés þá aftur kominn að
kringlótta klettinum. Aðeins eitt
virtist mæla á móti því, að ályktan-
ir hans væri réttar. Hvernig var-
!>essi klettur, sem virtist vega marg-
ar smálestir, þarna kominn? En alt
í einu datt honum í hug, að í stað
þess að lyfta klettinum, hefði menn
Spada kardínála velt honum niður
þangað, er hann var. Hann fór að
athuga alt betur, þarna í nánd, og
fann stað þann, sem kletturinn ber-
sýnilega hafði verið fyrrum. Hann
sá augljós merki þess, að hann liafði
verið fluttur, vafalaust af mörgum
mönnum og með miklum erfiðis-
munum, þangað sem hann var nú.
Stór steinn hafði verið notaður sem
fleygur, til þess að færa klettinn
úr stað í upphafi. Því næst höfðu
menn borið flísar og steinvölur alt
í kringum hann, borið á mold og
leir, og grös og runnar fest þar ræt-
ur, svo að kletturinn virtist nú vel
jarðfastur.
Dantés fór nú að erfiða með haka
sínum í kringum klettinn, og að tíu
mínútum liðnum hafði honum tekist
að grafa undir steininn, svo langt,
að hann gat stungið hendi sinni und-
ir hann. En hann varð þess var,
að jarðvegurinn undir steininum var
harður sem grjót. Dantés fór nú og'