Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 121

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 121
R O K K U R 199 Ritfregn. —o--- The Old Norse Sagas. by Halvdan Koht, New York, 1931. The Ameri- can Scandinavian Foun- dation and W. W. Nor- ton & Co., Inc. Yerð $ 2,50 í bandi. Eins og önnur merkisrit heimsbókmentanna eru forn- sögur vorar, ekki sist íslend- ingasögur, liafnar yfir staö og stund; þær vekja bergmál í liugum manna nú á tuttugustu öldinni eigi siður en á hinni tólftu. Kynslóð eftir kvnslóð hafa þær vljað á næðingasöm- um vetrarkvöldum; rithöfund- ar víða um lönd, og aðrir lista- menn, hafa drjúgum teigað af lindum þeirra; samt er sá nægtabrunnur fjarri þvi að vera þurausinn. Þar sem ábrif fornsagna vorra hafa orðið svo viðtæk og djúptæk, sem raun ber vitni (að óglevmdu sagnfræðislegu gildi þeirra), er ekki að kynja, þó margt liafi verið um þær ritað, einkum á útlendum málum. Skifta slíkar bækur mörgum tugum. Enn hefir ein bæst i hópinn, sú, sem að ofan er nefnd, og er hún svo úr garði gerð að öllu leyti, að hún má teljast góður fengur. Höfundurinn, Halvdan Kolit, er merkur norskur fræðimað- ur, jirófessor í sagnfræði og bókmentum við háskólann i Osló. En efni bókarinnar eru fyrirlestrar, fluttir fyrir Lowell Institute í Boston, i bitt eð fyrra haust. Geta má þess einnig, að bókin er helguð minningu dr. Guðbrandar Vigfússonar; er það fögur ræktarsemi af liálfu Jiöfundar. Það skal þegar tekið fram. að þessi bók prófessor Kolits er rituð við almenningshæfi; en engu að síður er hún bj'gð á víðtækri og nákvæmri þekk- ingu, og þvi hin áreiðanlegasta, enda þó jafnan niegi deila um einstök atriði. Hefir böfundur sneitt sem mest hjá því, sem fræðimenn einir' láta sig skifta, en leggur áherslu á algildi (universality) íslenskra forn- sagna, á það, að þær tala til til- finninga manna hvarvetna, eru enn í dag „lifandi bókmentir", eins og bann orðar það. Hefir lianii valið Iiepjiilega leið í þessu efni, þar sem rit hans er ætlað alþýðu. Má fyllilega vænta þess, að það auki vin- sældir islenski-a fornbókmenta meðal enskumælandi manna. Prófessor Koht ræðir fyrst um frásagnarlistina á íslensk- um fornsögum og síðan upp- runa jieirra. Því næst segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.