Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 89

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 89
R Ö K K U R 167 Lýsing á brúnni: Eftirfarandi upplýsingar lief- ir F.B. fengið frá vegamála- stjóra um Þverárbrúna: Brúin er bygð samkvæmt lög- um frá síðasta Alþingi um sam- göngubætur og fvrirhleðslur á vatnasvæði Þverár 'og' Markar- fljóts. Er þar ákveðið, að brú- in skuli gerð sem fulltraust bráðabirgðabrú og' er það gert með tilliti til þess, að síðar korni að því, að hlaðið verði fyrir Marlcarfljót, svo að það fái ekki lengur framrás í Þverárfarveg- ina, en eins og kunnugt er, þá er aðalvatnsmagn Þverár jök- ulvatn úr Markarfljóti. Til brúarinnar hefir þó verið vandað vel og lögð áhersla á að gera brúna trausta gegn ís- reki og varanlega, eftir því, sem föng eru á úr því efni, sem notað er til brúargerðarinnar. Farvegur árinnar er á brúar- stæðinu um 280 ínetrar á breidd, en frá suðurbakka er gerður hár vegur 110 metra fram í farveginn og er þvi brú- in sjálf 170 metra löng. Brúin sjálf stendur á 18 stauraokum, einum við sinn livorn brúarenda og 16okumúti i farveginum. Milli okanna eru 10 metrar. Okarnir eru úr gild- um timburstaurum, ramlega festum saman og ísbrjótur framan á hverjum oka. 2 sam- liliða járnbitar ofan á okunum bera brúna, en ofan á þá eru fest þvertré og síðan gólfjilank- ar og slitgólf. A báðar hliðar er handrið úr járni. Breidd brú- ar milli handriða er 2.6 metr- ar, er það sama breidd og' yfir- leitt hefir verið höfð á brúm hér á landi. Allur viður í brúnni er gegndreyptur í kreósótolíu, svo aö liann verði endingarbetri, nema nokkrir stauranna, sem jafnan eru á kafi í vatni. Sam- tals standa undir brúnni 159 staurar. Við báða brúarenda eru þéttir veggir úr plægðum plönk- um til þess að verja brúarend- ana, ef áin grefur sig dýpra, þegar þrengt er að henni. Botn- inn í árfarveginum er þéttur sandblandinn leir að minsta kosti 6 metra niður fyrir venju- legt vatnsborð og eru staurar allir yfirleitt reknir 5—6 metra niður úr botni árinnar. Járn í brúnni er samtals um 30 tonn. Að nokkru leyti hefir járnsmíðin verið unnin í Lands- smiðju íslands, en að langmestu leyti á sjálfum brúarstaðnum. Brúin er enn ekki að öllu full- gerð, sérstaklega er enn ekki lolcið við að ganga frá ísbrjót- um, enn fremur er eftir að koma fyrir hrísi og grjóti til varnar meðfram veginum og við norðurbakka árinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.