Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 32
110
R O K K U R
og bágstaddra og að jafnrétti
allra.
í þá nefnd voru endurkosnir:
Síra Ásmundur Guðmunds-
son dócent,
síra Árni Sigurðsson frí-
kirkjuprestur,
síra Brynjólfur Magnússon,
sira Eiríkur Albertsson og
síra Ingimar Jónsson skóla-
stjóri.
II. Aðalfundur Prestafélags
íslands telur þess brýna þörf, að
núgildandi helgidagalöggjöf sé
endurskoðuð og lienni breytt
þannig, að lögð sé áhersla á eft-
irfarandi atriði:
1. ) Verkalýður jafnt á sjó og
landi eigi skýlausan rétt til
hvíldar á öllum helgidögum
þjóðkirkjunnar frá vinnu, sem
fresta má án verulegs tjóns,
enda sé þá bönnuð öll slík
vinna.
2. ) Þeir, sem þurfa að vinna
slíka vinnu á helgidögum, eins
og t. d. bílstjórar, fái þá bvíld
einhvern annan dag vikunnar,
og ennfremur sé þess gætt, að
sami maður þurfi ekki að vinna
nema annanhvern sunnudag.
3. ) Um jólin hafisjómennrétt
til að vera í höfn, og heima, ef
því verður við komið.
4. ) Báða daga stórhátíðanna
þriggja, skírdag og föstudaginn
langa, séu undantekningarlaust
bannaðar vínveitingar á opin-
berum veitingastöðum. Enn-
fremur sé undantekningarlaust
bannaður dans á opinberum
veitingastöðum fyrra dag stór-
hátiðanna, skírdag og föstudag-
inn langa.
5. ) Bannað sé, að kosningar
til Alþingis fari fram á lielgi-
dögum þjóðkirkjunnar.
6. ) Önnur ákvæði núgildandí
helgidagalöggjafar sé i engu
skert.
Vegna lielgidagalöggjafar var
síðan kosin þriggja manna
starfsnefnd og lilutu kosningu:
Cand. theol. Sigurbjörn Á.
Gíslason, ritstjóri,
síra Ingimar Jónsson, skóla-
stjóri og
síra Sveinbjörn Högnason,
skólastjóri.
III. Samvinna góðgerðafélaga
cg hjálp til evangeliskra kirkna.
Framsögumaður þess máls
var Sigurbjörn Á. Gislason,
cand. theol.
1.) Aðalfundur Prestafélags
íslands telur æskilegt, að sam-
handi sé komið á með þeim
líknarfélögum, er starfa hér á
landi, líkt þvi er á sér stað hjá
nágrannaþjóðum vorum og
samþykkir að kjósa sjö manna
nefnd til þess að kynna sér mál-
ið til hlitar og leita undirtekta
hjá þeim félögum, sem nú
starfa á þessu sviði, og leggi