Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 49
Framtíðarlansn atvinnuleysismálanna
Lausn atvinnuleysismálanna
er með flestum eða öllum þjóð-
um vafalaust að mjög miklu
leyti undir því komin, að viðun-
andi lausn fáist á ýmsum al-
þjóðavandamálum, fjárhags,
viðskifta og stjórnmálalegs eði-
is. Um lausn alþjóðavandamál-
anna horfir nú öllu vænlegar en
áður, þar sem ófriðarskaðabæt-
urnar mun nú mega telja úr
sögunni. Menn gera sér þær
vonir, að þjóðirnar séu farnar
að læra af reynslu kreppuár-
anna og að þess muni þvi vænt-
anlega skamt að bíða, að önnur
óleyst vandamál þjóðanna verði
leyst á viðunandi hátt. Rætist
þessar vonir má gera ráð fyrir,
að um hægfar'a bata verði að
ræða á flestum eða öllum svið-
um, en að sjálfsögðu er þetta þó
undir því komið, að eigi ó-
uýtist fvrir álirif óvæntra at-
burða alt það, sem gert hefir
verið og verið er að gera, til að
auka traust þjóða i milli, en af
vantrausti þvi, sem rikjandi
hefir verið milli þjóðanna, hef-
ir m. a. leitt, að hver þeirra af
annari hefir reynt að takmarka
sem mest innflutning á vörum
og framleiðslu annara þjóða.
Af þessum hömlum hefir leitt,
að viðskiftin þjóða milli hafa
farið stöðugt minkandi. En
einnig í þessu efni gera menn
sér vonir um breytingu til liins
betra, þótt mikil lækkun toll-
múranna eigi vafalaust enn all-
langt í land. Mönnum ber sam-
an um, að kreppan eigi að
nokkuru leyti rætur sínar að
rekja til heimsstyrjaldarinnar
miklu, en ýmsir vilja þó telja
meginorsök hennar þá, að
sífelt eru fundnar upp nýjar
vélar, sem geta afkastað jafn-
miklu verki og fjöldi manna
gat áður, en þess eigi gætt, að
finna nokkur ráð, sem duga, til
þess að bæta úr neyð þess fólks,
sem fyrirsjáanlega verður at-
vinnulaust, þegar vélastefnan
heldur áfram sigurför sinni um
iðnaðarlöndin. En sigrar þeirr-