Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 72

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 72
150 R O K K U R að snæða. en kona gestgjafans sá til lx;irra og sagði við mann sinn: „Þarna sitja tveir og eru áð borða gæsasteik. Það skyldi ])ó aldrei vera önnur þcirra, sem eiga að vera í steikaraofn- inum okkar.“ Gestgjafinn gáði í ofninn og sá, að hann var tómur, og þeg- ar í stað óð hann upp að iðn- aðarsveinunum með illyrðum og krafðist, að þeir borguðu sér gæsirnar. En þeir svöruðu: „Við erum ekki þjófar. Það var einhver uppgjafadáti þarna úti á túni, sem gaf okkur gæs- ina.“ „Ekki skuluð þið hlása reyk í: augu mér,“ sagði gestgjafinn, „dátinn var inni hérna og fór út héðan sem ærumaður; eg gaf glöggar gætur að honum; þið eruð þjófarnir og þið skuluð borga.“ Nú vildu þcir ekki borga og þreif þá gestgjafinn staf sinn, barði á þeim og rak þá út. En Glensbróðir fór nú sína leið og bar hann að stað nokkr- um, þar sem var höll ein skraut- leg, og gestgjafahús lélegt spöl- korn frá. Hann fór inn í gest- gjafahúsið og beiddist gisting- ar, en gestg'jafinn úthýsti hon- um og mælti: „Hér er ekki framar liúsa- skjól að fá, hér er þegar hús- fyllir af höfðingjafólki.“ „Það er skrítið“, svaraði Glenshróðir, „því vill ekki höfð- ingjafólkið heldur fara í skraut- höllina hérna hjá?“ „Það stendur svo á því“, svar- aði gestgjafinn, „að reimleikar eru i höllinni. Enginn maður, sem revnt hefir að vera þar náttlangt, liefir komið þaðan aftur lifandi.“ „Nú, hafi aðrir reynt það“, mælti Glensbróðir, „þá 'vil eg reyna það líka“. „Sleppið því, þar liggur við lif yðar.“ „Ekki mun líf mitt við liggja,“ svaraði Glensbróðir, „fáið mér að eins lyklana og kappnóg að eta og drekka.“ Gestgjafinn fékk honum nú lyklana og nógan mat og drykk og fór Glensbróðir með það í höllina, át fyrst og drakk vel, og með því að hann var svefn- þurfi, lagðist hann niður á gólf- ið, því ekki var þar neitt rúm. Brátt sofnaði hann, en er hann hafði sofnað stundarkorn, vakn- ar hann við þrusk mikið og há- reysti og sér nú níu afskræmi- lega djöfla í herberginu og höfðu þeir slegið liring' um hann og dönsuðu kring um hann með illum látum. „Nú, dansið þið, sem ykkur lystir“, mælti Glensbróðir, „en komi enginn ykkar of nærri mér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.