Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 74
152
R O Iv K U R
urs, sem mikið orð liafði á sér
fyrir guðhræðslu, og sagði við
liann:
„Eg er nú orðinn leiður á
þessu flakki og vildi feginn
komast i Himnariki.“
„Tveir eru vegirnir,“ svaraði
einsetumaðurinn, „annar breið-
ur og þægilegur og liggur til
Helvítis, en liinn þröngur og
slitróttur og liggur til Himna-
ríkis.“
„Svo vitlaus skal eg aldrei
verða,“ sagði Glensbróðir, „að
fara þrönga og slitrótta veg-
inn.“ Hóf hann svo göngu sína
og gekk eftir breiða og þægilega
veginum, þangað til að hann
kom að stóru hliði svörtu og
var það lilið Helvitis.
Glensbróðir drap högg á
hliðið og gægðist hliðvörðurinn
út til að sjá, hver kominn væri,
en er hann sá Glensbróður,
hrökk hann allur saman af
hræðslu, þvi hann var einmitt
níundi djöfullinn, sem verið
liafði með í töskunni og slopp-
ið þaðan með glóðarauga. Hann
var því ekki lengi að hleypa
aftur slagbrandinum fyrir lilið-
ið, hljóp síðan til djöflahöfð-
ingjans og mælti:
„Hér er karl fyrir utan með
tösku og vill komast inn, en
hleypið lionum ekki inn fyrir
alla muni, þvi annars er viðbúið
að hann óski öllu Helvíti i tösk-
una sína; hann hefir einu sinni
látið berja á mér ógurlega inn-
an í töskunni.“
Þá var kallað út úr Helvíti
til Glensbróður, að liann skyldi
fara, liann skyldi ekki ætla sér
að komast þar inn. Þá hugsaði
hann með sér:
„Fyrst þeir vilja ekki hafa
mig hérna, þá er reynandi að
fá inni í Himnaríki, einhver-
staðar verð eg j)ó að vera.“
Hann sneri nú við og gekk
leiðar sinnar þangað til hann
kom að hliði Himnaríkis og
hittist einmitt svo á, að Sankti
Pétur situr við það til gæslu.
Glensbróðir þekkir hann und-
ir eins og hugsar sér til hreif-
ings:
„Hér eru þá góðkunningjar
fyrir, nú mun alt ganga greið-
ara.“
„Ekki nema það þó,“ sagði
Sankti Pétur,“ þú vilt koinast
inn í Himnaríki.“
„Æ, bróðir, ljúktu upp fyrir
mér“, mælti Glensbróðir
„hleyptu mér inn; einhvers-
staðar verð eg að vera; ef þeir
hefðu viljað veita mér móttöku
i Ifelvíti, þá hefði eg ekki leitað
hingað.“
„Nei,“ sagði Sankti Pétur,
„hér fær þú ekki inn að koma.“
„Nú,“ segir Glensbróðir,
„fyrst þú ekki vilt lofa mér inn,
þá taktu líka aftur við töskunni