Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 73
RÖKKUR
151
En djöflarnir færðu sig alt af
nær og seinast lá við að þeir
træðu á andlit hans með óþekt-
ar löppum sínum.
„Verið kvrrar þið fjandans
forynjur“, sagði hann, en þeir
urðu æ því verri. Þá reiddist
Glensbróðir og sagði:
„Hó, hó, eg skal spekja ykk-
ur bráðum“, braut fót undan
stóli og fór að lemja frá sér.
En niu djöflar voru sem nærri
má geta ofurefli eins dáta og i
hvert sinn og hann lamdi þá,
sem fyrir framan liann voru,
þá réðust hinir aftan að hon-
um, hárreittu liann og tættu af
honum fötin.
„Nei, nú er mér nóg hoðið,
(iiiræsis djöflarnir ykkar“, sagði
hann og kallaði því næst:
„Eg óska, að allir níu djöfl-
arnir liverfi i tösku mina.“
Og á sama vetfangi voru all-
ir níu njöflarnir komnir í tösk-
una, en t Glensbróðir smelti
henni aftur og fleygði lienni út
i horn. Eftir það lagðist liann
niður aftur og svaf fram á
næsta morgun; þá kom gest-
gjafinn og með honum eðal-
niaður, sá er höllina átti, til að
sjá hvernig honum liefði reitt
af. Nú sjá þeir hann heilan og
allshugar glaðan og spvrja hann
forviða:
„Hafa þá draugarnir ekkert
gert yður?“
„0, fjanda kornið,“ svaraði
Glensbróðir, „eg hefi þá hérna
alla níu i tösku minni; þér get-
ið nú framvegis húið rólegur í
höllinni yðar. Þar mun ekki
verða neinn djöflagangur fram-
ar.“ Eðalmaðurinn þakkaði
lionum kærlega fjrrir og gaf
lionum stórgjafir; hann bauð
honum að vera í sinni þjónustu,
og kvaðst skyldu sjá fyrir hon-
um það sem eftir væri æfi lians.
„Nei, ekki það,“ svaraði
Glenshróðir, „eg er nú orðinn
flakkinu vanur og ætla að halda
áfram leiðar minnar.“
Glensbróðir hélt þá af stað
þaðan og kom að smiðju einni;
þar fór hann inn, lagði töskuna
með djöflunum í á steðja og
bað smiðinn og sveina lians að
herja á henni. Þeir létu þá
hamra sína ganga á henni af al-
efli og hljóðuðu djöflarnir und-
an liöggunum svo aumkunar-
legt var að heyra. Þegar svo
Glensbróðir opnaði töskuna
voru átta dauðir, en einn sem
kúrt hafði innan undir broti,
var lifandi enn og skrapp lit og
fór óðara aftur ofan í Víti.
Glensbróðir flakkaði nú um
víða veröld lengi eftir þetta, og
margt mundi liver, sem vissi,
geta af því sagt. En að lokum
gerðist liann gamall og fór að
hugsa um dauða sinn. Hann fór
þá á fund einsetumanns nokk-