Rökkur - 01.12.1932, Síða 73

Rökkur - 01.12.1932, Síða 73
RÖKKUR 151 En djöflarnir færðu sig alt af nær og seinast lá við að þeir træðu á andlit hans með óþekt- ar löppum sínum. „Verið kvrrar þið fjandans forynjur“, sagði hann, en þeir urðu æ því verri. Þá reiddist Glensbróðir og sagði: „Hó, hó, eg skal spekja ykk- ur bráðum“, braut fót undan stóli og fór að lemja frá sér. En niu djöflar voru sem nærri má geta ofurefli eins dáta og i hvert sinn og hann lamdi þá, sem fyrir framan liann voru, þá réðust hinir aftan að hon- um, hárreittu liann og tættu af honum fötin. „Nei, nú er mér nóg hoðið, (iiiræsis djöflarnir ykkar“, sagði hann og kallaði því næst: „Eg óska, að allir níu djöfl- arnir liverfi i tösku mina.“ Og á sama vetfangi voru all- ir níu njöflarnir komnir í tösk- una, en t Glensbróðir smelti henni aftur og fleygði lienni út i horn. Eftir það lagðist liann niður aftur og svaf fram á næsta morgun; þá kom gest- gjafinn og með honum eðal- niaður, sá er höllina átti, til að sjá hvernig honum liefði reitt af. Nú sjá þeir hann heilan og allshugar glaðan og spvrja hann forviða: „Hafa þá draugarnir ekkert gert yður?“ „0, fjanda kornið,“ svaraði Glensbróðir, „eg hefi þá hérna alla níu i tösku minni; þér get- ið nú framvegis húið rólegur í höllinni yðar. Þar mun ekki verða neinn djöflagangur fram- ar.“ Eðalmaðurinn þakkaði lionum kærlega fjrrir og gaf lionum stórgjafir; hann bauð honum að vera í sinni þjónustu, og kvaðst skyldu sjá fyrir hon- um það sem eftir væri æfi lians. „Nei, ekki það,“ svaraði Glenshróðir, „eg er nú orðinn flakkinu vanur og ætla að halda áfram leiðar minnar.“ Glensbróðir hélt þá af stað þaðan og kom að smiðju einni; þar fór hann inn, lagði töskuna með djöflunum í á steðja og bað smiðinn og sveina lians að herja á henni. Þeir létu þá hamra sína ganga á henni af al- efli og hljóðuðu djöflarnir und- an liöggunum svo aumkunar- legt var að heyra. Þegar svo Glensbróðir opnaði töskuna voru átta dauðir, en einn sem kúrt hafði innan undir broti, var lifandi enn og skrapp lit og fór óðara aftur ofan í Víti. Glensbróðir flakkaði nú um víða veröld lengi eftir þetta, og margt mundi liver, sem vissi, geta af því sagt. En að lokum gerðist liann gamall og fór að hugsa um dauða sinn. Hann fór þá á fund einsetumanns nokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.