Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 119
R O K Iv U R
197
bindi. — í seinasla bindinu er
safn ritgerða frá þeim tíma, er
Shaw var bljómlistargagnrýn-
andi í London. Var það fyrir
10 árum. Ritgerðum þessum
liefir verið safnað saman úr
m’örgum blöðum og tímaritum.
Það hefir að vísu lengi verið
allmörgum kunnugt, að liann
var ágætlega til þess fær, að
skrifa um þessi efni, þvi að
hann hefir bæði smekk til að
bera og þekkingu á þessu sviði,
•auk sinnar alkunnu ritsnildar,
en eigi að síður liefir það vak-
3ð mikla undrun og aðdáun, við
úfkomu þessa bindis, live vel
þetta alt kemur í ljós. Einn af
kunimstu nútíðar-gagnrýnend-
um Englendinga liefir nýlega
látið svo um mælt, að hljóm-
lístarritgerðir Shaw’s séu með
svo miklum ágætum, að eng-
’inn híjómlistar-gagnrýnandi
Bretlands fvrr eða siðar kom-
ist tíl jafns við liann.
Þótt þetta bindið sé loka-
bindið á lieildarútgáfu verka
Shaw’s, þá er síður en svo, að
hann sé liættur ritstörfum.
Hann hefir nýlega lokið við að
semja nýtt leikrit, og kemur
það út í haust. Og við og við
kemur enn frá hans hendi
blaðagrein eða tímaritsgrein,
sem þrátt fyrir háan aldur höf-
undarins, er spriklandi af fjöri,
og ber þess vitni, að hann er
enn i fullu fjöri og stíll hans
jafn óviðjafnanlegur og fyrr-
um.
NiðursuíuiðnaðurBreta.
Niðursuða á grænmeti, ávöxt-
um o. m. fl. er iðnaður, sem
stöðugt er að færa út kvíarnar
í Bretlandi. Um allmörg ár lief-
ir framleiðslan aukist um helm-
ing á ári hverju og i ár er enn
búist við, að framleiðslan hafi
aukist til mikilla muna. Þetta
er mikilvægt frá fleiri en einni
hlið skoðað. Útþensla þessa iðn-
aðar hefir til dæmis að taka
haft þau áhrif, að á ýmsum
stöðum hefir skapast allmikil
atvinna. Þar að auki hefir hún
haft þau áhrif, að fjöldi fólks
hefir fengið atvinnu við ræktun
í sveitum. Velgengni þessa iðn-
aðar hefir liaft þau áhrif, að það
hefir hvatt breska framleiðend-
ur til framtakssemi, nýjar nið-
ursuðuverksmiðjur liafa verið
reistar, og markaða hefir verið
aflað fyrir hina nýju fram-
leiðslu, utan lands og innan.
Þarf engum getum að leiða að
]iví, hve mikilvægt þetta muni
vera á erfiðum krepputímum
sem þeim, er nú standa yfir.