Rökkur - 01.12.1932, Page 119

Rökkur - 01.12.1932, Page 119
R O K Iv U R 197 bindi. — í seinasla bindinu er safn ritgerða frá þeim tíma, er Shaw var bljómlistargagnrýn- andi í London. Var það fyrir 10 árum. Ritgerðum þessum liefir verið safnað saman úr m’örgum blöðum og tímaritum. Það hefir að vísu lengi verið allmörgum kunnugt, að liann var ágætlega til þess fær, að skrifa um þessi efni, þvi að hann hefir bæði smekk til að bera og þekkingu á þessu sviði, •auk sinnar alkunnu ritsnildar, en eigi að síður liefir það vak- 3ð mikla undrun og aðdáun, við úfkomu þessa bindis, live vel þetta alt kemur í ljós. Einn af kunimstu nútíðar-gagnrýnend- um Englendinga liefir nýlega látið svo um mælt, að hljóm- lístarritgerðir Shaw’s séu með svo miklum ágætum, að eng- ’inn híjómlistar-gagnrýnandi Bretlands fvrr eða siðar kom- ist tíl jafns við liann. Þótt þetta bindið sé loka- bindið á lieildarútgáfu verka Shaw’s, þá er síður en svo, að hann sé liættur ritstörfum. Hann hefir nýlega lokið við að semja nýtt leikrit, og kemur það út í haust. Og við og við kemur enn frá hans hendi blaðagrein eða tímaritsgrein, sem þrátt fyrir háan aldur höf- undarins, er spriklandi af fjöri, og ber þess vitni, að hann er enn i fullu fjöri og stíll hans jafn óviðjafnanlegur og fyrr- um. NiðursuíuiðnaðurBreta. Niðursuða á grænmeti, ávöxt- um o. m. fl. er iðnaður, sem stöðugt er að færa út kvíarnar í Bretlandi. Um allmörg ár lief- ir framleiðslan aukist um helm- ing á ári hverju og i ár er enn búist við, að framleiðslan hafi aukist til mikilla muna. Þetta er mikilvægt frá fleiri en einni hlið skoðað. Útþensla þessa iðn- aðar hefir til dæmis að taka haft þau áhrif, að á ýmsum stöðum hefir skapast allmikil atvinna. Þar að auki hefir hún haft þau áhrif, að fjöldi fólks hefir fengið atvinnu við ræktun í sveitum. Velgengni þessa iðn- aðar hefir liaft þau áhrif, að það hefir hvatt breska framleiðend- ur til framtakssemi, nýjar nið- ursuðuverksmiðjur liafa verið reistar, og markaða hefir verið aflað fyrir hina nýju fram- leiðslu, utan lands og innan. Þarf engum getum að leiða að ]iví, hve mikilvægt þetta muni vera á erfiðum krepputímum sem þeim, er nú standa yfir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.