Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 121
R O K K U R
199
Ritfregn.
—o---
The Old Norse Sagas. by
Halvdan Koht, New
York, 1931. The Ameri-
can Scandinavian Foun-
dation and W. W. Nor-
ton & Co., Inc. Yerð
$ 2,50 í bandi.
Eins og önnur merkisrit
heimsbókmentanna eru forn-
sögur vorar, ekki sist íslend-
ingasögur, liafnar yfir staö og
stund; þær vekja bergmál í
liugum manna nú á tuttugustu
öldinni eigi siður en á hinni
tólftu. Kynslóð eftir kvnslóð
hafa þær vljað á næðingasöm-
um vetrarkvöldum; rithöfund-
ar víða um lönd, og aðrir lista-
menn, hafa drjúgum teigað af
lindum þeirra; samt er sá
nægtabrunnur fjarri þvi að
vera þurausinn.
Þar sem ábrif fornsagna
vorra hafa orðið svo viðtæk og
djúptæk, sem raun ber vitni (að
óglevmdu sagnfræðislegu gildi
þeirra), er ekki að kynja, þó
margt liafi verið um þær ritað,
einkum á útlendum málum.
Skifta slíkar bækur mörgum
tugum. Enn hefir ein bæst i
hópinn, sú, sem að ofan er
nefnd, og er hún svo úr garði
gerð að öllu leyti, að hún má
teljast góður fengur.
Höfundurinn, Halvdan Kolit,
er merkur norskur fræðimað-
ur, jirófessor í sagnfræði og
bókmentum við háskólann i
Osló. En efni bókarinnar eru
fyrirlestrar, fluttir fyrir Lowell
Institute í Boston, i bitt eð fyrra
haust. Geta má þess einnig, að
bókin er helguð minningu dr.
Guðbrandar Vigfússonar; er
það fögur ræktarsemi af liálfu
Jiöfundar.
Það skal þegar tekið fram.
að þessi bók prófessor Kolits er
rituð við almenningshæfi; en
engu að síður er hún bj'gð á
víðtækri og nákvæmri þekk-
ingu, og þvi hin áreiðanlegasta,
enda þó jafnan niegi deila um
einstök atriði. Hefir böfundur
sneitt sem mest hjá því, sem
fræðimenn einir' láta sig skifta,
en leggur áherslu á algildi
(universality) íslenskra forn-
sagna, á það, að þær tala til til-
finninga manna hvarvetna, eru
enn í dag „lifandi bókmentir",
eins og bann orðar það. Hefir
lianii valið Iiepjiilega leið í
þessu efni, þar sem rit hans er
ætlað alþýðu. Má fyllilega
vænta þess, að það auki vin-
sældir islenski-a fornbókmenta
meðal enskumælandi manna.
Prófessor Koht ræðir fyrst
um frásagnarlistina á íslensk-
um fornsögum og síðan upp-
runa jieirra. Því næst segir