Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 90

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 90
 Í J.1 er vikið að áfallastreituröskun (d. posttraumatisk belastningsreaktion) og henni skipt upp í fimm þætti eftir alvarleika. Þannig er væg (d. let) áfallastreituröskun metin til 10 stiga, hófleg (d. moderat) röskun til 15 stiga, miðlungs (d. middelsvær) til 20 stiga og mikil (d. svær) til 25 stiga. Loks er mikil áfallastreituröskun samhliða öðrum andlegum veikindum metin til 35 stiga. Í J.1 er jafnframt vikið að þeim breytingum sem oft verða á ein­ kennum slíkrar röskunar og tekið fram að hafi einkennin minnkað, þannig að skilyrðin fyrir því að meta hana til framangreindra stiga séu ekki lengur uppfyllt, sé unnt að meta varanlegan miska til 5 til 8 stiga. Í J.2 er fjallað um það sem nefnt er óskilgreind röskun (d. uspecificeret belastningsreaktion) en sem dæmi um slíkt er meðal annars nefnd ofurár­ vekni, pirringur, einbeitingarskortur og sorg (d. vagtsomhed, irritabilitet, koncentrationsbesvær, tristhed). Slík röskun er síðan greind í tvennt eftir al­ varleika, þ.e. vægari (d. lettere) óskilgreind röskun er metin til 5 stiga en erfiðari (d. sværere) röskun til 10 stiga. Í J.3 er fjallað um krónískt þunglyndi (d. kronisk depression). Þar kemur meðal annars fram að í flestum tilvikum sé unnt að vinna bug á þunglyndi en í minnihluta tilvika verði áhrifin langvarandi. Krónísku þunglyndi er síðan skipt í fernt eftir alvarleika, þ.e. vægt (d. let) þunglyndi er metið til 10 stiga, hóflegt (d. moderat) til 15 stiga, mikið (d. svær) til 20 stiga og loks er mikið þunglyndi ásamt geðrænum einkennum (d. svær kronisk depression med psykotiske symptomer) metið til 25 stiga. Í J.4 er loks fjallað um kvíða í kjölfar áfalls (d. posttraumatisk angst) en með því er átt við það ástand þegar önnur einkenni en kvíði eru óveruleg. Slíkum kvíða er skipt í tvennt, annars vegar í vægan (d. let) kvíða, sem met­ inn er til 5 stiga, og hins vegar mikinn (d. svær) kvíða, sem metinn er til 10 stiga. Samkvæmt framansögðu má vera ljóst að oft kynni að vera fært að fá andlegar afleiðingar kynferðisbrots metnar til miskastiga og að krefjast bóta á þeim grundvelli vegna varanlegs miska. Þess má enda finna ýmis dæmi af öðrum sviðum, til dæmis af sviði umferðar­ slysa og vinnuslysa, að andleg einkenni hafi verið metin til miska­ stiga.29 Í þessu sambandi skal bent á að þegar litið er til fyrirliggjandi dóma á sviði kynferðisbrota virðist mjög algengt að fyrir liggi vott­ orð eða greinargerð sálfræðinga eða lækna um andlegar afleiðingar 29 Hér má til dæmis benda á Hrd. 2002, bls. 296 (mál nr. 303/2001), sem rakinn verður í kafla 2.5. Eins skal bent á fyrirliggjandi matsgerðir í dómi Hæstaréttar frá 24. nóvember 2011 í máli nr. 136/2011, dómi Hæstaréttar frá 18. mars 2010 í máli nr. 320/2009, dómi Hæstaréttar frá 14. febrúar 2008 í máli nr. 307/2007, dómi Hæstaréttar frá 1. nóvember 2007 í máli nr. 171/2007, Hrd. 2004, bls. 4261 (mál nr. 243/2004) og Hrd. 2004, bls. 1336 (mál nr. 374/2003).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.