Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 59
 tryggt er óeðlilegt verð á viðkomandi fjármálagerningi. Oft er einn­ ig talað um á ensku price positioning eða price fixing. Munurinn á þessum tveimur meginflokkum er að í fyrri flokknum felst mark­ aðsmisnotkunin í að blekkja markaðinn en í seinni flokknum að þvinga markaðinn í tiltekna átt. Verður nú vikið stuttlega að hverj­ um flokki fyrir sig hér að neðan.20 3.1 Markaðsmisnotkun í formi upplýsinga a) Markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýsingagjafar Markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýsingagjafar er eitt elsta form af markaðsmisnotkun í Evrópu.21 Í vvl. er ákvæðið að finna í 3. tl. 1. mgr. 117. gr. laganna og er svohljóðandi: [D]reifa upplýsingum, fréttum eða orðrómi sem gefa eða eru líkleg til að gefa rangar eða misvísandi upplýsingar eða vísbendingar um fjármála­ gerninga, enda hafi sá sem dreifði upplýsingunum vitað eða mátt vita að upplýsingarnar voru rangar eða misvísandi. Í seinni málsl. 3. tl. er að finna sérreglu sem gildir um fjölmiðla­ menn. Þegar fjölmiðlamenn miðla röngum eða misvísandi upplýs­ ingum um fjármálagerning ber að meta slíka upplýsingamiðlun með hliðsjón af starfsreglum þeirra að því gefnu að ekki hljótist beinn eða óbeinn ávinningur af miðluninni.22 Helsta dæmið um markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýs­ ingagjafar nefnist á ensku scalping. Í því felst að taka sér stöðu í fjár­ málagerningi23 eða eftir atvikum í afleiðusamningi sem er tengdur viðkomandi fjármálagerningi og dreifa í kjölfarið röngum eða mis­ vísandi upplýsingum um fjármálagerninginn í þeim tilgangi að hafa áhrif á gengi hans og hagnast þannig á gengisbreytingunni.24 20 Sjá umfjöllun um tegundir markaðsmisnotkunar í norskum rétti hjá Knut Bergo: Børs- og verdipapirrett. Osló 2008, bls. 290­292. Sams konar umfjöllun um þýskan rétt er að finna hjá Heinz­Dieter Asssmann og Uwe H. Schneider: Wertpapierhandelsgesetz. Köln 2009, bls. 824­827. Umfjöllun um breskan rétt er hjá Emilios Avgouleas: The mechanics and regulation of market abuse, bls. 118­119. Að lokum má finna umfjöllun um danskan rétt hjá Jesper Lau Hansen: Værdipapirhandelsloven med kommentarer, bls. 415­428. 21 Sjá t.d. Emilios Avgouleas: The mechanics and regulation of market abuse, bls. 122. 22 Sjá umfjöllun um markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýsingagjafar hjá Emilios Avgouleas: The mechanics and regulation of market abuse, bls. 123; Mårten Knuts: Kursmani­ pulation på värdepappersmarknaden, bls. 221 og hjá Jesper Lau Hansen: Informationsmisbrug. Kaupmannahöfn 2001, bls. 492­494; 23 Sjá orðalag í c­lið 7. gr. reglugerðar nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðs­ svik. 24 Sjá Level 3 – first set of CESR guidance and information on the common operation of the Direc­ tive CESR/04/505b, bls. 12. Sjá einnig Mårten Knuts: Kursmanipulation på värdepappers­ marknaden, bls. 268.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.