Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 78
 MARKAÐSMISNOTKUN VIÐ OPNUN OG LOKUN MARK­ AÐAR Andri Fannar Bergþórsson, saksóknarfulltrúi hjá embætti sérstaks saksóknara Útdráttur: Bann við markaðsmisnotkun kom fyrst í lög um verðbréfaviðskipti árið 1996 og er nú að finna í 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Ekki hefur reynt mikið á ákvæðið í framkvæmd hér á landi og fram til árs­ ins 2011 var eina dómafordæmið í íslenskum rétti héraðsdómur frá árinu 2003. Þann 24. mars 2011 féll í fyrsta skipti dómur í Hæstarétti Íslands þar sem tveir einstaklingar voru sakfelldir fyrir markaðsmisnotkun. aðferðin sem tvímenningarnir beittu er eitt af algengari afbrigðum markaðsmis­ notkunar og nefnist á ensku marking the close. aðferðin byggist á því að eiga viðskipti eða setja fram tilboð í fjármálagerninga rétt fyrir lok við­ skiptadags í þeim tilgangi að hafa áhrif á lokagengi þeirra og villa þannig um fyrir fjárfestum sem byggja viðskiptaákvarðanir sínar á lokaverðinu. markmið þessarar greinar er að fjalla um markaðsmisnotkun við lokun markaðar en einnig við opnun markaðar. Til að leggja grunninn að megin­ umfjöllunarefninu verður fyrst vikið að markmiði með banni við markaðs­ misnotkun og hvaða tegundir markaðsmisnotkunar falla undir íslenska ákvæði verðbréfaviðskiptalaga um það efni. meginþungi umfjöllunarinn­ ar verður um markaðsmisnotkun við opnun og lokun markaðar þar sem ýmis mál frá Evrópu verða reifuð, þ.á m. nýlegt dómsmál frá Svíþjóð. að lokum verður dómur Hæstaréttar frá 21. mars 2011 í máli nr. 52/2010 tekinn til ítarlegrar skoðunar. MARKET MANIPULATION: MARKING THE OPEN AND CLOSE Andri Fannar Bergþórsson, Deputy Prosecutor at the Office of the Special Prosecu­ tor Abstract: Ban on market manipulation was first enacted with in the act on Securities Transactions in 1996 and can now be found in article 117 of act No. 108/2007 on Securities Transactions. until 2011 Iceland had only one court case regarding market manipulation, which was a district court judgment from 2003. However on the 24th of march 2011 the Supreme Court of Ice­ land passed judgment where two individuals were convicted of market manipulation. The method which they used to manipulate is called mark­ ing the close. The method entails buying or selling of financial instruments
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.