Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 75

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 75
 This involves the entering of orders, especially into electronic trading sys­ tems, which are higher/lower than the previous bid/offer. The intention is not to execute the order but to give a misleading impression that there is demand for or supply of the financial instrument at that price. The orders are then withdrawn from the market before they are executed.75 Sú staðreynd að ofangreind lýsing ESMA fellur jafnvel að hátt­ semi ákærðu í málinu og raun ber vitni hlýtur hafa auðveldað sak­ sókn málsins. Í tilvitnuðum texta er dreginn saman kjarninn í hátt­ semi miðlarans og sjóðsstjórans. Tilgangurinn með tilboðunum sex virðist ekki hafa verið sá að eiga viðskipti með skuldabréfin heldur að veita markaðinum misvísandi upplýsingar um að það væri eftir­ spurn eftir skuldabréfunum á þessu gengi. Framangreind lýsing fellur vel að ákvæði a­liðar 1. tl. 1. mgr. 117. gr. vvl. 5.3 Ákvörðun refsingar Samkvæmt 1. tl. 146. gr. vvl. getur brot á banni við markaðsmis­ notkun varðað allt að sex ára fangelsi. Í eldri lögum um verðbréfa­ viðskipti var hámarksrefsing fyrir brot gegn ákvæði laganna um markaðsmisnotkun tvö ár. Með lögum nr. 55/2007 var eldri lögum um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003 breytt á þann veg að brot gegn ákvæðum um markaðsmisnotkun og innherjasvik varðaði fangelsi allt að sex árum. Fram kemur í athugasemdum við frumvarpið sem varð að lögum nr. 55/2007 að brot gegn ákvæðunum væru talin svo alvarleg að nauðsynlegt væri að ströng viðurlög lægju við þeim.76 Í þessu máli voru ákærðu báðir dæmdir í átta mánaða óskilorðs­ bundið fangelsi í héraði en refsingin var lækkuð niður í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir Hæstarétti. Hæstiréttur mildaði refs­ inguna með vísan til þess að ósannað væri að háttsemi ákærðu hefði valdið hækkun á gengi hlutdeildarskírteina í peningamarkaðssjóði hjá Rekstrarfélagi Kaupþings banka hf. sem annar ákærðu stýrði. 6. LOKAORÐ Í grein þessari hefur verið vikið almennt að banninu við markaðs­ misnotkun og aðaláhersla verið lögð á umfjöllun um markaðsmis­ notkun við opnun og lokun markaðar. Leitast var við að draga fram þau atriði í löggjöf og dómaframkvæmd sem litið er til við mat á því hvort um markaðsmisnotkun sé að ræða í slíkum tilvikum. Við það mat er nauðsynlegt fyrir eftirlitsaðila og ákæruvaldið77 að líta til eftir­ farandi atriða: 75 D­liður 4.11 í leiðbeiningum ESMA (áður CESR) CESR/04­505b, bls. 11. 76 Alþt. 2006­2007, A­deild, bls. 4038. 77 Ekki þarf að taka fram að þátttakendur á markaði ættu einnig hafa ofangreind viðmið í huga við ákvarðanatöku sína á markaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.