Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 38
 „bersýnilega“ (e. manifestly) var bætt við í Rómarreglugerðina. Engu að síður verður að telja að helstu álitamál sem risið geti við beitingu 4. gr. varði sambandið milli meginreglnanna í 1. og 2. mgr. og sam­ band þeirra við 5. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar. e) Reglan sem gildir þegar ekki er unnt að afmarka aðalskyldu samnings, sbr. 4. mgr. 4. gr. Í 4. mgr. 4. gr. Rómarreglugerðarinnar er að finna sambærilegt ákvæði og var í 1. málsl. 5. mgr. 4. gr. Rómarsamningsins og er í sama ákvæði í lögum n. 43/2000. Þar er tekið fram að sérreglan í 5. mgr. eigi við ef ekki er unnt að afmarka aðalskyldu samnings. Varð­ andi umfjöllun um greinina vísast til kafla 4.3.5. 5. UNDANTEKNINGAR FRÁ MEGINREGLUNUM UM LAGAVAL 5.1 Inngangur Eins og rakið er hér að framan er meginreglan sú að aðilar samnings geta samið um hvaða lög skuli gilda um samning þeirra á milli, sbr. 3. gr. laga nr. 43/2000. Þegar ekki er talið að aðilar hafi samið um það með beinum hætti og ekki verður ráðið af samningi að samið hafi verið svo um gilda ákvæði 4. gr. laganna. Fyrrnefnda reglan byggir á samningsfrelsi aðila og hin síðarnefnda á því að meta eigi tengsl samnings við lög ákveðins ríkis og ákvarða hvaða lög gildi út frá því. Meginreglur þessar eru ekki án undantekninga. Í þessum kafla verður fjallað um þær undantekningar sem gilda, en allar koma þær fram í lögum nr. 43/2000. Umræddar undantekningar byggja á samsvarandi ákvæðum í Rómarsamningnum. Undantekn­ ingum þessum má skipta í tvo hluta. Í fyrsta lagi svokallaðar ófrá­ víkjanlegar reglur sem fram koma í 3. mgr. 3. gr. og 5­7. gr. laganna. Í öðru lagi er í lögunum að finna sérstaka reglu sem lýtur að því að takmarka meginreglurnar ef samningsákvæði verður talið fara í bága við góða siði og allsherjarreglu, sbr. 16. gr. þeirra. Verður hér fjallað um hvort tveggja, en ekki hefur reynt á beitingu þessara reglna fyrir íslenskum dómstólum til þessa. 5.2 Um ófrávíkjanlegar reglur 5.2.1 Tilgangur ófrávíkjanlegra reglna Ófrávíkjanlegar reglur tiltekins ríkis eru reglur sem teljast mikil­ vægar þar sem þær vernda ýmsa opinbera hagsmuni, svo sem pólit­ íska hagsmuni, samfélagslega hagsmuni og fjárhagslega hags­ muni.72 Ófrávíkjanlegar reglur hafa þannig oft að markmiði að 72 Sjá skilgreiningu í 1. mgr. 9. gr. Rómarreglugerðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.