Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 110

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2012, Blaðsíða 110
0 þeirri staðreynd að afleiðingar slíkra brota eru oft aðallega andleg­ ar. Líkt og að framan var útskýrt þarf málshraði sakamálanna hins vegar ekki að koma í veg fyrir kröfur samkvæmt I. kafla skaðabóta­ laga, enda kann brotaþola t.a.m. að vera fært að höfða einkamál til heimtu frekari bóta en dæmdar voru í sakamálinu, auk þess sem ákvæðin um líkamstjón taka skýrlega til andlegra afleiðinga. Hugsanlega liggur skýringin í einhvers konar samfélagslegri fælni við slík brot og afleiðingar þeirra, í samanburði við hefð­ bundnari tjónsatburði og afleiðingar þeirra. Það er að minnsta kosti umhugsunarefni að það virðist ekkert tiltökumál að framkvæma og undirgangast mat samkvæmt I. kafla skaðabótalaga vegna líkam­ legra áverka sem hljótast af umferðarslysum. Gríðarmikill fjöldi slíkra matsgerða er unninn á ári hverju, jafnvel þótt fyrirliggjandi líkamstjón teljist stundum óverulegt. Samskonar framkvæmd virð­ ist ekki álitin jafn sjálfgefin á sviði kynferðisbrota, þótt ljóst sé að brotaþolar glími oft við afleiðingar brotanna ævina á enda. Þá má nefna að framkvæmdin horfir í reynd nokkuð sérkennilega við því sem rakið var í 4. kafla um tengsl 4. og 26. gr. Þar var rakið að þegar líkamstjón leiðir af kynferðisbroti feli bætur samkvæmt 26. gr. í sér viðbót við bætur samkvæmt 4. gr. Framkvæmdin er hins vegar í reynd sú að látið er nægja að krefjast viðbótarinnar en ekki þess sem henni er ætlað að bæta við. Með vísan til þess sem hér hefur verið rakið eru þeir sem fást við aðstoð við brotaþola hvattir til þess að huga að því hvort brotaþolar kunni að eiga rétt til bóta samkvæmt I. kafla skaðabótalaga. Um leið er mikilvægt að hafa framangreind atriði í huga í umræðunum um fjárhæðir bóta vegna kynferðisbrota, enda er tæplega sanngjarnt að kenna dómstólum alfarið um of lágar bætur í kynferðisbrotamál­ um, þegar fullra bóta er ekki krafist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.