Milli mála - 2022, Blaðsíða 49
MILLI MÁLA
48 Milli mála 14/2/2022
2.1.1.2. Spænska
Með forsetningunni a [kjarnaorð+a+kjarnaorð]
boca a boca (‚munn við munn‘ [lífgunartilraunir]), bien a bien (,með
glöðu geði‘), cara a cara (‚augliti til auglitis‘), codo a codo (‚hlið við
hlið‘), día a día (‚dags daglega‘), frente a frente (‚augliti til auglitis‘),
gota a gota (,smátt og smátt‘), hombro a hombro (‚olnboga sig áfram‘),
mano a mano (‚vinna saman að e-u‘), paso a paso (‚skref fyrir skref‘),
peseta a peseta (‚krónu eftir krónu‘), poco a poco (‚hægt og rólega‘), sor-
bito a sorbito (‚sopa eftir sopa‘), [dar] tiempo al tiempo (‚bíða eftir réttu
augnabliki‘), verso a verso (‚vers eftir vers‘).
Með forsetningunni con [kjarnaorð+con+kjarnaorð]
Boca con boca (‚vera mjög nálægt e-um‘), casa con casa (‚hús við hús‘),
codo con codo (‚öxl við öxl‘), hombre con hombre (‚enginn‘), mejilla con
mejilla (‚kinn við kinn‘), pie con pie (‚hlið við hlið‘), puerta con puerta
(‚hlið við hlið‘).
Með forsetingunni en [kjarnaorð+en+kjarnaorð]
día en día (‚dags daglega‘).
Með forsetningunni por [kjarnaorð+por+kjarnaorð]
Boca por boca (‚nálægt e-um‘), cien por cien (‚hundrað prósent‘), decir por
decir (‚orðin tóm‘), día por día (‚dags daglega‘), hablar por hablar (‚tala
markleysu‘), hoja por hoja (‚blaðsíðu fyrir blaðsíðu‘), hombre por hombre
(‚maður á mann‘), partida por partida (‚lið fyrir lið‘), punto por punto (‚lið
fyrir lið‘; ‚í smáatriðum‘), tanto por tanto (‚sama verð‘).
Með forsetningunni sobre [kjarnaorð+sobre+kjarnaorð]
mano sobre mano (,með hendur í skauti‘; ‚án þess að gera nokkuð‘).
Með forsetningunni tras [kjarnaorð+tras+kjarnaorð]
año tras año (‚ár eftir ár‘), día tras día (‚dag eftir dag‘), verso tras verso
(‚vers eftir vers‘), vez tras vez (‚skipti eftir skipti‘).
HÖND Í HÖND, MANO A MANO, HAND IN HAND
10.33112/millimala.14.1.3