Milli mála - 2022, Blaðsíða 95

Milli mála - 2022, Blaðsíða 95
MILLI MÁLA 94 Milli mála 14/2/2022 ungum presti, Þorvarði Jónssyni (Tóta), sögu sína. Hans hlutverk var að veita Agnesi sálgæslu og undirbúa hana andlega undir dauðann; hér velur hann þá leið að veita Agnesi „hinstu áheyrn að sögu hennar einstæðingsævi“.38 Þessi samskipti eiga sér stað á bænum Kornsá í Vatnsdal þar sem Agnes var fangi síðustu sjö mánuði ævi sinnar. Agnes segir Tóta ekki allan sannleikann en trúir Margréti hús- freyju fyrir því sem raunverulega gerðist á Illugastöðum undir lok sögunnar. Prestinum segir hún sögu sína í þröngu rými baðstofunnar þar sem fjölskyldan á Kornsá heyrir til þeirra. Þannig dregst fjöl- skyldan smám saman inn í frásögn hennar og þau fýsir öll að fræðast um hvað gerðist og hvers vegna hina örlagaríku nótt á Illugastöðum. Vera Agnesar á Kornsá hefur því meiri áhrif á fjölskylduna en ella: þau sogast inn í frásögnina og byrja að hafa samúð með manneskju sem þau fyrirlitu áður. Að lokum áttar fjölskyldan á Kornsá sig á því að Agnes er „hvorki iðrunarfull né nornin sem [þau] höfðu ímyndað sér, en öllu heldur óhrjáleg og hlédræg manneskja sem er þó með sterkan persónuleika“, eins og Taylor túlkar þá mynd sem dregin er upp í bók Kent.39 Staðalímyndin af hinni illu og blóðþyrstu Agnesi er þannig af- byggð innan frásagnarheims skáldsögunnar og utan hans – þ.e. per- sónurnar innan sögunnar og lesandinn utan hennar öðlast nýjan og fyllri skilning á Agnesi og sögu hennar. Allt kemur þetta heim og saman við áform Kent um að koma á framfæri margræðari lýsingu á Agnesi, og undirstrikar mikilvægi endurskoðunarhyggjunnar í með- förum hennar á sögunni. Um leið er Agnes líka gerð að miðpunkti sögunnar af morðunum í stað Natans, sem hefur iðulega hlotið meiri athygli eins og Nicholas Birns og Kent benda á.40 Sjónarhorn annarra og skoðanir á Agnesi birtast í stuttum köflum þar sem athyglinni er beint að öðrum sögupersónum, einkum konunum á Kornsá, og dýpkar það myndina sem er dregin upp. Að lokum eru fléttaðar inn í frásögnina hugsanir Agnesar í formi vitundarflæðis um atburði, fjar- læga eða nálæga í tíma. Agnes opinberar því ekki öll smáatriði sögu sinnar eða samskipti sín við Natan fyrir hlustendum sínum á bæn- 38 Kent, Náðarstund, 178. Allar frekari tilvísanir í þessa heimild eru birtar sem blaðsíðutal innan sviga. 39 Taylor, „Burial Rites by Hannah Kent, review“. 40 Birns, Contemporary Australian Literature“, 218–219; Friðrika Benónýsdóttir, „Myrkt ástarljóð til Íslands“. „TILLAGA AÐ LÍFI“ : UM ÖRLÖGIN Í NORÐRINU OG ENDURSKÖPUN AGNESAR Í NÁÐARSTUND EFTIR HÖNNUH KENT 10.33112/millimala.14.1.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.