Milli mála - 2022, Blaðsíða 51
MILLI MÁLA
50 Milli mála 14/2/2022
Með forsetningunni um [kjarnaorð+um+kjarnaorð]
Auge um Auge (,auga fyrir auga‘), Flasche um Flasche (‚flösku eftir
flösku‘), Glas um Glas (‚glas eftir glas‘), Kilo um Kilo (‚kíló eftir kíló‘),
Mann um Mann (‚mann eftir mann‘), Runde um Runde (‚hring eftir
hring‘), Seite um Seite (‚síðu eftir síðu‘), Stein um Stein (‚steinn fyrir
steinn‘), Stimme um Stimme (‚atkvæði eftir atkvæði‘), Zahn um Zahn
(‚tönn fyrir tönn‘), Zug um Zug (‚lið fyrir lið‘).
Með forsetningunni über [kjarnaorð+über+kjarnaorð]
Fehler über Fehler (‚villa eftir villu‘), Fragen über Fragen (‚ekkert nema
spurningar‘), Schulden über Schulden (‚skuldum vafinn‘), Wunder über
Wunder (‚hver hefði trúað þessu‘).
Með forsetningunni zu [kjarnaorð+zu+kjarnaorð]
Erde zu Erde, Asche zu Asche, Staub zu Staub (‚Af jörðu ertu kominn. Að
jörðu skaltu aftur verða. Af jörðu skaltu aftur upp rísa‘).
2.1.1.4. Orðapör með tveimur forsetningum [forsetning+kjarnaorð+for-
setning+kjarnaorð]
Að lokum má geta orðapara þar sem koma fyrir jafnt forsetningar
sem samtengingar eða tvær mismunandi forsetningar. Orðapör með
slíka byggingu fyrirfinnast í málunum þremur sem er fjallað um eins
og dæmin hér að neðan sýna.
Íslenska
frá barni til barns, frá manni til manns, frá bæ til bæjar, frá þorpi til þorps.
Spænska
a tú por tú (‚dónalegur‘), de boca en boca (‚fréttir, orðrómur sem fer frá
manni til manns‘), de bote en/a bote (‚troðfullur‘ um stað), de bueno a
bueno (‚góðlátlega‘), de cabo a cabo (‚frá upphafi til enda‘), de cuando en
cuando (‚öðru hvoru‘), de extremo a extremo (‚frá einum enda til annars‘),
de grado en grado (‚stigvaxandi‘), de hito en hito (‚beina sjónum að‘), de
medio a medio (‚í miðju‘; ‚fullkomlega‘), de punta a punta (‚frá einum
enda til annars‘), de rato en rato (‚öðru hverju‘), de sol a sol (‚frá sólar-
HÖND Í HÖND, MANO A MANO, HAND IN HAND
10.33112/millimala.14.1.3