Milli mála - 2022, Blaðsíða 174

Milli mála - 2022, Blaðsíða 174
MILLI MÁLA Milli mála 14/1/2022 173 Molières er tungumálið. Hann blekkir ekki aðeins konur, hann blekkir alla með snilldarlegu orðfæri sínu. Þjónn hans, Sganarelle, er sá eini sem hann fær ekki blekkt. Don Juan sýnir honum siðleysi sitt bæði í hátterni og hugsun, siðleysi sem hann tjáir af svo mikilli andans list að það vegur að grunnstoðum heilbrigðrar skynsemi. Samskipti hans við Sganarelle, leikpersónu af alþýðuættum, sem fær mikið vægi í leikriti Molières, eru því háalvarleg og skopleg í senn. Einnig er stundum talað um „Herra Purgon“2 eða „Diafoirus“3 þegar átt er við fávísan lækni sem er líklegri til þess að gera út af við sjúkling heldur en að lækna hann. Þá er hægt að líkja sumum hvers- dagslegum atvikum við fræg atriði úr leikritum Molières. Dæmi um þetta er herra Jourdain í Le Bourgois gentilhomme (Uppskafningurinn) sem verður yfir sig hrifinn þegar það rennur upp fyrir honum að hann tjáir sig í óbundnu máli. Herra Jourdain er maður af borgarastétt sem hefur komist í álnir og reynir að líkjast aðlinum með því að herma í einu og öllu eftir aðalsmönnunum við hirðina. Hann er þó með- vitaður um fáfræði sína og verður sér úti um einkatíma í heimspeki. Lærimeistarinn kennir honum nokkur undirstöðuatriði í málfræði og upplýsir hann sem sagt um að hann tjái sig í óbundnu máli þegar hann talar. Þannig má segja „eins og lausamálið hans herra Jourdain“ til þess að gera gys að þeim sem uppgötvar einhverja almenna og augljósa þekkingu eins og um nýmæli væri að ræða. Þessi eiginnöfn sem orðin eru að samnöfnum í franskri menningu geta þó hindrað dýpri nálgun að leikritum Molières. Þegar talað er um að einhver sé „Tartuffe“ er átt við hræsnara sem maður gæti freistast til að leggja traust sitt á þar sem hann gefur sig út fyrir að vera framúrskarandi vandaður maður. Þið munið að Tartuffe er trú- maður utan kirkjunnar sem kemur sér fyrir á heimili efnaðrar fjöl- skyldu af borgarastétt og heillar heimilisföðurinn, Orgon, með því að gera sér upp ákafa trúrækni. Hann tekur upp á því að „leiðbeina“ heimilisföðurnum (þ.e. stjórna honum) í þeim tilgangi að kvænast dóttur hans – og að lokum að hafa af honum aleiguna. Honum tekst ekki ætlunarverk sitt, en kemst þó nærri því þrátt fyrir rökstudd andmæli allra fjölskyldumeðlima Orgons. Það þarf íhlutun konungs- 2 Skáldað nafn dregið af sögninni purger sem þýðir að hreinsa, tæma eða láta laxera. 3 Skáldað nafn samsett úr nafnorðinu diarrhée sem þýðir niðurgangur og sögninni foirer sem er óformlegt málsnið og þýðir að klikka eða mistakast. HÉLÈNE MERLIN-KAJMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.