Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 12

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 12
— * — Tvær ástæður voru fyrir því, að ýmsir vildu láta skipta um heiti á íhaldsflokknum. Þær voru þessar: Fyrri ástæðan fyrir nafnbreytingu. Allt frá því, að íhaldsflokkurinn var stofnaður 24. febrúar 1924, hafði ýmsum fylgismönnum hans þótt nafnið villandi og fráfælandi; jafnvel hvimleitt. Fulltrúar hans og fylgjendur aðrir urðu að sæta því á landsmálafundunum að þurfa að verja ræðutíma sínum til þess að útskýra, að þótt þeir vildu halda í allt gott, svo sem fomar dyggðir og nýfengið fullveldi og frelsi á flestum sviðum, svo og í sameiginlegt fé landsmanna, væru þeir einnig hinir sönnu framfaramenn áræðinnar athafnakynslóðar nýrra tíma. Einkum þótti ungu fólki nafnið óþægilegt, því að jafnaldrar þess í hópi andstæðinga vildu leggja sömu merkingu í orðin íhald og afturhald. Sá, sem héldi of lengi í, drægist að lokum aftur úr tímanum og yrði afturhald. Þessu fólki fannst óviðeigandi og jafnvel óviðunandi að hafa íhald í nafni baráttuflokks fyrir fullri frelsistöku íslands, þjóðfrelsi, einstaklingsfrelsi og einkaframtaki, þótt hann hefði verið stofnaður árið 1924 til þess aðallega að koma á festu og íhaldssemi í fjármálum þjóðarinnar. Ríkissjóðskassinn rambaði þá á gjaldþrotsbarmi, og nafn íhaldsflokksins var valið með hliðsjón af brýnasta verkefninu og höfuðástæðu myndunar hans: Að koma lagi á landssjóð, (sem oftast var enn svo nefndur, þótt opinberlega héti hann ríkissjóður frá 1.12. 1918). En þótt nafnið ætti sér þannig sögulega réttlætingu, væri þetta liðin tíð, - og raunar hefði nafnið alltaf verið óheppilegt. Til dæmis 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.