Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 15

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 15
nauðsynlega sameiningu og stofnun nýs stjórnmálaflokks. Ríkisstjórn Framsóknar, sem flestu réði nú í landinu og tók upp nýja stjórnarhætti á mörgum sviðum, sá líka til þess, að menn þjöppuðu sér saman gegn ægivaldi hennar og einræðistilhneigingum. Nefnt skal dæmi um hug margra í þessum efnum. Á árinu 1928 tóku þrír ungir menn úr þremur áttum sig saman, gengu á fund formanns Ihaldstlokksins, Jóns verkfræðings og alþingismanns Þorlákssonar, og lögðu fast að honum að beita sér fyrir sameiningu. Fyrir þeim fór Torfi Hjartarson, en hann var þá utan flokka. Torfi hafði áður fylgt „þversum”-armi Sjálfstæðisflokksins gamla að málum, svo sem gert hafði faðir hans, Hjörtur bóndi og alþingismaður Snorrasonar í Amarholti í Stafholtstungum. Helstu forkólfar Frjálslynda flokksins höfðu fyrrum verið í „þversum”- arminum. Af ýmsum ástæðum gat Torfi ekki hugsað sér að ganga í „Frelsisherinn”, eins og sumir kölluðu Frjálslynda flokkinn, þótt vinir hans og skoðanabræður að flestu leyti, eins og Pétur Benediktsson, reyndu að fá hann í flokkinn. Með Torfa í förinni til Jóns voru þeir Carl D. Tulinius úr Frjálslynda flokknum og Pálmi Jónsson úr íhaldsflokknum. Þessir þrír ungu menn gátu því kallast eins konar óopinberir fulltrúar þriggja hópa, sem greindi lítt eða ekki á um hin mikilsverðustu mál í pólitík. Þeir álitu óráðlegt að dreifa kröftunum og þrýstu þess vegna á forystumenn um sameiningu. Forn þykkja og óleystir sálarhnútar frá fyrri erjum í brjóstum gamalla stjórnmálaforingja ættu ekki að trufla eðlilegt samstarf í landsmálum. Þetta var álit margra ungra manna, sem ekki voru rígskorðaðir í gömlum skoðanavirkjum langvinnrar og harðvítugrar en um margt úreltrar 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.