Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 22

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 22
í fundargerð segir og, að Gísli sýslumaður Sveinsson í Vík í Mýrdal hafi sent í símskeyti árnaðarósk til fundarins og flokksins. Formaður gat þess, að landsmálafélagið Vörður byði fundarmönnum til kaffidrykkju í veitingahúsi Rosenbergs þá um kvöldið, og kvaðst hann vænta þess fastlega, að þangað kæmu allir fundarmenn. Hann gat þess og, að nokkrar bifreiðar yrðu til taks hjá Varðarhúsinu e.h. næsta dag handa utanbæjarmönnum, sem kynnu að vilja bregða sér í skemmtiferð út fyrir bæinn. Fundi var slitið kl. hálf átta um kvöldið. Rosenberg hafði þá „Café & Restauration” í húsi Nathans & Olsen (síðar Reykjavíkur-apóteki) við Pósthússtræti 7 á horninu við Austurstræti, og vissu gluggar veitingastaðarins að Austurvelli og Pósthússtræti. Þar er nú (1992) snyrtivöruverslunin Hygea, og húsið er sagt vera nr. 16 við Austurstræti. Á jarðhæðinni norðan megin eða við Austurstræti, þar sem lyfjaverslunin er nú, var þá knattborðsstofa, þar sem karlmenn (aðallega ungir) léku „billjarð aða ballskák”, en kvenfólk sást þar sjaldan eða aldrei. Svo mikið kvað að tóbaksreykingum þar inni, að haft var á orði, að stundum gætu menn „naumast séð til þess að leika vegna vindlamakkar, vindlingareykjar og pípugufuskýja”. 2. fundur. Settur í Varðarhúsinu föstudaginn 5. apríl kl. 10. árdegis. Það gerði Jón Þorláksson, og skipaði hann síðan fundarstjóra Jón bónda í Firði Jónsson, formann Skjaldar, 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.