Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 25

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 25
Milli fátæktar og bjargálna. Undir lok 18. aldar var svo mikil örbirgð ríkjandi á íslandi, að þess eru líklega naumast dæmi, að hvítur þjóðflokkur hafi sokkið svo djúpt í fátækt og líkamlegan vesaldóm og lifað þó af. Nú eru miklar breytingar orðnar á þessu. Þó eru Islendingar ennþá meðal fátækustu þjóða, en efnaaukningin er talsvert mikil í góðum árum, og skilyrði til vaxandi velmegunar eru því fyrir hendi. Hins vegar hafa komið upp í landinu ýmsar skoðanir og kenningar á þjóðmálasviðinu hin síðari árin, sem eru beinlínis hættulegar fyrir velmegun þjóðarinnar. Skoðanir þessar eru byggðar jöfnum höndum á vanþekkingu eða misskilningi um hin ríkjandi lögmál efnahagsstarfseminnar og á löngun til þess að „slá sér upp” með því að boða eitthvað nýtt, sem auðveldlega fær nokkra fylgismenn, meðan reynslan er ófengin og gallamir því ekki komnir í ljós. Löggjöf og þjóðmálastarfsemi grípur nú á tímum svo mjög inn í alla efnahagsstarfsemi þjóðanna, að það er öldungis nauðsynlegt hverjum manni, sem á með atkvæði sínu að taka þátt í ákvörðunum um landsmál, að bera nokkurt skyn á grundvallaratriði þau, sem efnaleg afkoma veltur á. Sérstaklega er þetta nauðsynlegt hér á landi, eins og nú stendur á, meðan þjóðin er á hinni erfiðu leið úr fátækt í bjargálnir. Engar skoðanir, sem hrekja eða tæla þjóðina út af þeirri leið, mega fá yfirhönd í þjóðfélaginu. Þjóðin verður að varast villigöturnar, bera kennsl á þau leiðarmörk, sem vísa rétta veginn frá örbirgðinni til velgengninnar. I þetta sinn ætla ég að gjöra tilraun til að vísa á fáein af þessum leiðarmörkum og vara við nokkrum af villigötunum. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.