Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 30

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 30
Annað skilyrðið er það, að viðskiptin séu svo greið, að allir kaupendur eigi kost á að ná í þær vörur og þau gæði, sem þeir þarfnast - en þetta er alveg sama og að segja, að allir framleiðendur eigi kost á að ná í þá kaupendur, sem þeir þarfnast. Það er nú alkunna, að efnahagsstarfsemin í heim- inum er ekki ennþá nálægt því komin á það stig, að allir menn geti fengið fullnægju sína. Sennilega er fullnæging allra mannlegra þarfa efnahagsleg hugsjón, sem unnt er að nálgast meir og meir, en aldrei að ná til fulls, af því að mannlegar þarfir eru ekki afmarkaðar, heldur fara vax- andi eftir því sem fullnægingu þeirra miðar lengra áfram. Af þessu má nú þegar á þessu stigi draga tvær ályktanir. Hin fyrri er sú að sérhver hindrun á framleiðslu nytsamra gœða er skaðleg, þ.e. dregur úr fullnægingu mannlegra þarfa, og það ekki á einum stað, heldur á tveimur að minnsta kosti. Ofviðri í íslenzkri veiðistöð, sem hindrar fiskiflota veiðistöðvarinnar frá sjósókn, bitnar hugsanlega fyrst og fremst á einhverjum fátæklingum suður á Spáni og Italíu, sem fá ekki þann fisk, sem veiðzt hefði, ef veður hefði ekki hindrað. Þar næst bitnar þetta á fiskimönnum,sem vegna óveðursins fara á mis við þá fullnægingu þarfa sinnar, sem þeir hefðu getað veitt sér fyrir fiskinn, sem aflazt hefði, ef óveðrið hefði ekki hindrað. En svo geta afleiðingarnar náð miklu lengra. Hugsum oss, að einn af sjómönnunum hefði vanhagað um flík handa barni sínu, ámóta verðmæta og eins dags hlut. Hann fær landlegudag og getur ekki keypt flíkina. Einhvers staðar - hugsanlega í fjarlægu landi - er verksmiðja, sem býr til barnaföt og á erfitt með að selja alla framleiðslu sína. Hún missir af sölu á þessari flík, sent sjómaðurinn ætlaði að kaupa, og 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.