Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 35

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 35
viðskipta - leita eftir hagnaði fyrir sjálfan sig með því að fullnægja sem bezt þörfum annarra. Hugsum oss nú, að frjáls samkeppni í verzlun komist á einhverjum stað ekki að. Ástæðurnar geta verið ýmsar, setjum t.d., að byggðarlag sé svo afskekkt, að það verði að búa við sína verzlun út af fyrir sig, og svo fámennt, að ekki geti þrifizt nema ein verzlun, eða að allir íbúarnir séu bundnir á skuldaklafa hjá einni verzlun og hafi ekki lengur frjálsræði til að færa viðskipti sín frá henni. f>á þarf kaupmaðurinn ekki lengur að haga verzlunarrekstrinum með hagsmuni viðskiptamannanna fyrir augum. Sinna hagsmuna vegna þarf hann aðeins að gæta tvenns: Að hafa álagninguna nógu mikla og þess að ástandið breytist ekki svo, að keppinautur komist að. Sjálfsagt má finna dæmi þess, að slík verzlun hafi ekki misnotað aðstöðu sína. En hin dæmin eru því miður margfalt fleiri, sem sýna, að úr þessu verður vond verzlun, óbærileg viðskiptakúgun fyrir skiptavinina og stundum, en ekki ávallt fjársöfnun hjá verzluninni. Líklega er það helzt tvennt, sem glepur þeim mönnum sýn, er ekki kannast við nauðsyn frjálsrar samkeppni. Annað er það, að til eru svæði í strjálbyggð lands vors, þar sem hún getur ekki notið sína vegna þrengsla. Viðskiptamagnið í heild má ekki fara niður úr lágmarki nokkru, til þess að samkeppni þrífist. Alveg eins er þetta á íþróttavellinum. keppendur þurfa að hafa svigrúm. Ef stofnað er til kapphlaupa í þröngri kví, verða úr því hrindingar. Alveg eins er með verzlun. Komi önnur verzlun, þar sem ein er fyrir og ekki verkefni nema fyrir eina, er hætt við, að reglur samkeppninnar verði brotnar. Þetta er einn af göllunum við það að búa í fámennu og afskekktu byggðarlagi, en það er ekki sök 3 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.