Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 40

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 40
er í skuld, er árleg vaxtagreiðsla óumflýjanleg. Loks er þriðja tegund tilkostnaðarins umbætur og aukning stofn- fjármunanna. Fyrirtæki getur að vísu lifað án þessa til- kostnaðar, en verður þá algjört kyrrstöðufyrirtæki, getur ekki aukið framleiðsluna, ekki fjölgað starfsfólki og venju- lega ekki hækkað kaupgjaldið eða fylgzt með í almennri kaupgjaldshækkun. Verður síðar vikið nánar að þessu. Þessar stuttu athuganir um stofnfé atvinnufyrirtækja almennt gefa tilefni til að minna aftur á, að það eru ekki peningar, heldur tilteknir nothæfir og verðmætir fjármunir, sem sérhvert framleiðslufyrirtæki verður að hafa til umráða og afnota sem stofnfé. Að undanskildum sjálfum náttúrugæðunum (óræktuðu landi, fiskimiðum) er allt stofnféð þess eðlis, að það er sjálft afrakstur af framleiðslu. Til er það, að atvinnufyrirtæki fáist sjálft við að framleiða stofnfé handa sér að einhverju leyti. Svo er t.d. um sveitabúskap, að hann framleiðir sjálfur búfé handa sér, bústofn, sem kallaður er, af því að sá hluti búfjárframleiðslunnar verður einn þátturinn í stofnfé býlisins. En annars eru það venjulega önnur fyrirtæki, sem framleiða stofnféð, heldur en þau, sem nota það. Þess vegna má líka flokka alla framleiðslu í heiminum í tvennt: Sumt eru neyzlu- og notkunarvörur handa mönnum og fyrirtækjum; sem dæmi má nefna matmæli, salt, kol, olíu. Sumt eru stofnfjármunir - hús, skip, vélar o.s.frv. eða efnivörur í slíka stofnfjármuni. Þeirri kenningu hefir stundum skotið upp hjá kommúnistum á síðustu áratugum, að óréttmætt væri að greiða vexti eða arð af stofnfé fyrirtækja. Það er nú hvort tveggja, að þessari kenningu hefir ekki verið haldið fast fram, enda fær hún með engu móti staðizt. Sé hún krufin til mergjar og henni framfylgt til fulls, þýðir hún það, að 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.