Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 45

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 45
fylgjast svo vel með öllum nýjungum í atvinnurekstrinum, sem þarf til þess að skera rétt úr því í hverju einasta tilfelli, hvaða umbætur séu fyrirtækinu til eflingar og þó ekki kostnaðarsamari en það getur risið undir. Fjölbreytni náttúrunnar og mannlífsins er svo mikil, að naumast eru til nokkur tvö atvinnufyrirtæki, sem búa að öllu leyti við alveg sömu skilyrði. Þess vegna nægir alls ekki, að hver atvinnurekandi hermi í hugsunarleysi eftir öðrum. Allir þurfa þeir að hafa hæfileikann til að velja rétt og hafna rétt, þó að þeir einir geti orðið reglulegir brautryðjendur, sem eru framúrskarandi hæfileikum gæddir að einhverju leyti. Af þessum ástæðum verður líka að leggja töluvert annan mælikvarða á vinnu stjómanda eða formanns fyrirtækis en á vinnu þeirra verkamanna, sem aðeins eiga að framkvæma ákveðin verk eftir gefnum fyrirmælum. Blómlegur atvinnuvegur. í sérhverju landi eru venjulega mörg atvinnufyrirtæki, sem stunda sömu eða svipaða framleiðslu, og er sú starfræksla þá nefnd „atvinnuvegur” einu nafni. Af því, sem að framan er sagt, má ráða það, að atvinnuvegur, sem er í blóma, hefir á sér viss einkenni, sem gagnlegt er að átta sig á. Aðaleinkenni hans eru þessi: 1. Mikil framleiðsla. 2. Lágt verð á hinni framleiddu vöru. 3. Hátt kaupgjald. 4. Mikill gróði. Að framleiðslan þurfi að vera mikil, mun öllum finnast eðlilegt, því að þá fer það saman, að fyrirtækið rekur vel hið almenna ætlunarverk, fullnægingu 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.