Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 47

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 47
byggist hann mestmegnis á samstarfi tveggja fyrstu einkennanna, á því, að mikil framleiðsla er arðvænleg, þótt verðið sé lágt, en lágt verð er nauðsynlegt til þess að ná mikilli og greiðri afurðasölu. Að þessu leyti væri hugsunarréttara að nefna þetta einkenni næst á eftir hinum tveim fyrstu, en ég tel það af ásettu ráði síðast til þess að gjöra það alveg Ijóst, að hér er að ræða um þann ágóða, sem eftir verður, þegar lokið er kaupgreiðslum og öðrum greiðslum, sem á fyrirtækinu hvíla. Það er hinn hreini arður eða tekjuafgangur, sem þarf að vera mikili, til þess að þetta einkenni blómlegs atvinnuvegar sé fyrir hendi. Af þessum arði koma svo þær umbætur og aukningar á atvinnutækjunum og öðrum stofnfjármunum, sem mynda grundvöllinn fyrir framhaldandi aukningu á framleiðslunni og eru öldungis nauðsynlegar, til þess að slík aukning geti haldið áfram eða með öðrum orðum til þess að atvinuvegurinn geti haldið áfram að vera blómlegur. Það er auðvitað lærdómsríkt að leggja mælikvarða þessara einkenna á íslenzka atvinnuvegi, eins og þeir eru nú, og aðgæta, hvernig þeir mælast. Og er þá fljótsagt um elzta atvinnuveginn, landbúnaðinn, að hann er sorglega fjarri því að bera á sér einkenni blómlegs atvinnuvegar. Framleiðslan er lítil, ágóðinn lítill, kaupgjaldið lágt. Verðið á afurðunum er reyndar líka lágt, að minnsta kosti þeim, sem selja þarf erlendis í samkeppni við landbúnaðarafurðir annarra landa, en það einkenni ber ekki vott um neinn blóma, þegar það stendur eitt út af fyrir sig, heldur þvert á móti. - Ráð til viðreisnar er ekki til nema það eina, sem allar framfarir atvinnuvega byggjast á: Aukning framleiðslunnar með bættum vinnubrögðum, byggðum á skynsamlegri aukningu stofnfjármunanna. Til hins síðastnefnda, sem 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.