Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 48

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 48
er fyrsta undirstaðan, verður að koma gætilega notað lánsfé eða gjafafé, meðan atvinnvegurinn getur ekki sjálfur skilað þeim arði, sem þarf til að byggja hann upp. Togaraútgerðin í Reykjavík og Hafnarfirði mun mega teljast hafa flest einkenni blómans af núverandi atvinnuvegum landsins. Þar er mikil framleiðsla, verðið orðið lágt, ekki vegna þess, að varan sé léleg, heldur af eðlilegri ástæðu mikils framboðs, kaupgjaldið hátt, en um fjórða einkennið, ágóðann, er mikils áfátt. Hann er misjafn, og liggur það í eðli atvinnunnar, og að meðaltali er hann alltof lítill, sem lýsir sér greinilega í því, að gömlu skipin eru ekki endurnýjuð svo fljótt sem þyrfti, og í stað aukningar undanfarinna ára, sem byggð var að miklu leyti á lánsfé, er nú komin kyrrstaða. Nauðsyn efnaaukningar. Hér að framan hefir verið vikið stuttlega að því, hver nauðsyn það er fyrir efnahagsstarfsemina, að stofnfjármunir atvinnufyrirtækjanna endumýist og aukist. An þessarar fjármunaaukningar getur framleiðslan ekki aukizt í áttina til betri fullnægingar á neyzluþörfun mannanna yfir höfuð, kaupgjald mannanna, sem atvinnuna stunda, ekki aukizt, yfir höfuð engin veruleg umbót orðið á lífskjörum mannanna. En hér við bætist svo hörð krafa úr annarri átt um sams konar efnaaukningu. Fólkinu fjölgar stöðugt. Hér á landi bætast nú við árlega eitthvað um 1000 frumvaxta ungmenni umfram þá, sem falla frá eða hætta störfum vegna vanheilsu eða elli. Það er þess vegna engan veginn nóg að auka eignirnar í landinu árlega svo sem þarf til sómasamlegra umbóta á atvinnuskilyrðum og aðbúnaði þess fólksfjölda, sem fyrir er. Þar að auki þarf 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.