Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 51

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 51
skattakerfinu. Spurningin verður því ekki um það, hvort vér eigum að taka allar tekjurnar með tollum af munaðarvörum eða allar með beinum sköttum. Hvorugt mundi reynast framkvæmanlegt, og hvort tveggja rnundi koma óhæfilega misjafnt niður. Spurningin verður aðeins sú, hvor stefnan sé hollari, að taka sem mest með munaðarvörutollum eða sem mest með beinum sköttum. Vér byggjum þá á þeirri niðurstöðu, sem áður var fengin, að undirstöðuatriði allra efnalegra framfara er það, að sem minnstur hluti af árlegum afrakstri efnahagsstarfseminnar í landinu gangi til árlegrar eyðslu eða neyzlu, en sem mestur hluti verði eftir óeyddur og verðmætið fest í stofnfjármunum þeim, sem eru undirstaða aukinnar velmegunar. Tollar á munaðarvöru og öðrum ónauðsynlegum vamingi hafa þann auðsæja kost, að þeir draga úr neyzlu eða notkun þessara hluta. Þar með lækkar sú upphæð, sem greidd er árlega út úr landinu fyrir slíkan varning, og jafnmikið hækkar þá sú upphæð, sem eftir verður af afrakstri framleiðslunnar til efnaaukningar og annarrar neyzlu. Má efalaust gjöra ráð fyrir, að hið háa verðlag á þessum vörum, sem orsakast af tollunum, fæli menn frá talsverðum kaupum á þessum vörum, sem annars mundu gerast, og að nokkuð af þeim mismun varðveitist til efnaaukningarinnar. En hér við bætist það, að nokkuð af tolltekjunum verður að efnaauka fyrir þjóðina í höndum ríkisins. Af tekjum ríkissjóðs gengur árlega töluverður hluti (meiri hluti) til neyzlu og eyðslu, en nokkur hluti gengur til að gjöra nýja vegi, brýr, síma, hús ýmiss konar, hafnir, bryggjur, vita og annað þess háttar, sem allt eru nauðsynlegir stofnfjármunir, er þurfa að vera til afnota fyrir almenning og eru því gjörðir á ríkiskostnað. Eyðslumaðurinn, sem eyðir öllum tekjum sínum, og 4 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.