Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 57

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 57
sem best samgöngur á sjó með ströndum fram og milli íslands og útlanda. 2. Landsfundurinn lætur í ljós eindregna ánægju sína yfir frumvarpi því um raforkuveitur, sem nú er fyrir þinginu, og telur samþykkt þess stórt spor í áttina til þess að halda fólkinu í sveitunum, gera vistina þar þægilegri, og flýta fyrir ræktun landsins. 3. Landsfundurinn færir þingmönnum flokksins þakkir fyrir rekstrarlánafrumvarp það, sem þeir fluttu á þingi 1928, og óskar eftir, að lög^jöf um þetta verði afgreidd í sem líkastri mynd á yfirstandandi þingi. 4. Verkfall á togurunum, sem nýlega er lokið, hefur fært íslendingum skýrar og ótvíræðar sannanir fyrir því, að þeir fái ekki, frekar en nágrannaþjóðirnar, umflúið verkfallsbölið, nema því aðeins, að sérstakar varnarráðstafanir verði gerðar. Landsfundurinn skorar því á Alþingi að hefjast handa um slíkar ráðstafanir, og telur þessu máli vel borgið, ef frumvarp, er gengur í sömu átt og frumvarp um vinnudóm, verður lögfest. 5. Fundurinn lýsir þeirri skoðun, að framfarir í landinu hljóti að byggjast á traustum og heilbrigðum atvinnurekstri í höndum einstaklinga, og því best að forðast að skerða atvinnufrelsi manna eða íþyngja atvinnuvegunum með of þungum sköttum. 6. Fundurinn telur þá stefnu mjög skaðlega að ala á ríg milli stétta í þjóðfélaginu. Góð samvinna allra landsmanna er nauðsynleg til sannra framfara og hagsældar þjóðarinnar. SAMÞYKKTIR f»á lagði Magnús Jónsson, alþm., fram álit og tillögur nefndar, er kosin hafði verið til þess að efla 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.