Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 65

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Qupperneq 65
Mbl. 2. júní, þar sem Sjálfstæðisflokki er fagnað með sterkum hvatningarorðum, en hinir stjómmálaflokkarnir skammaðir. Jón Þorláksson um sameininguna og Sjálfstæðis- nafnið. Jón Þorláksson skrifar um sameininguna langa grein í tveimur hlutum, sem kom í Morgunblaðinu 30. og 31. maí og einnig í 26. tbl. Isafoldar og Varðar. Þar segir hann m.a.: „Á landsfundinum í vetur komu fram talsverðar almennar óskir um, að flokkurinn breytti um nafn. Jafnframt kom greinilega í ljós það álit fundarmanna, að sameining við Frjálslynda flokkinn væri æskileg og eðlileg, þar sem enginn ágreiningur um málefni væri milli þeirra flokka. I fundarlokin fór fram atkvæðagreiðsla um nafn flokksins; kom þá í ljós að nær 5/6 fundarmanna óskuðu nafnbreytingar. Urlausn þessa máls hefir nú fengist sjálfkrafa með sameiningu flokkanna. Hið nýja flokksnafn, Sjálfstæðisflokkur, var valið með fullu samkomulagi milli þingmanna þeirra flokka, er sameinuðust. - Annar flokkur hefir áður borið sama nafn, en það er ekkert einstakt um þennan flokk, þótt hann velji sér heiti, sem annar flokkur hefir áður borið. Sama hefur til dæmis núverandi Fram- sóknarflokkur gert, þá er hann var stofnaður. I innanlandsmálum bendir Sjálfstæðisnafnið allvel á þungamiðju þess ágreinings, sem skilur milli flokksins og sósíalistanna. Flokkurinn vill vinna að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis, með hagsmuni allra 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.