Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 69

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 69
Ólafur Thors um flokksstofnunina. Á forsíðu Morgunblaðsins 1. júní 1954, þegar Sjálfstæðisflokkurinn átti 25 ára afmæli, er greint frá ræðu Ólafs Thors á formannaráðstefnu flokksins. Þar segir svo: „Ólafur Thors gat þess í upphafi, að af hálfu þeirra flokka, sem mynduðu Sjálfstæðisflokkinn, hefðu þrír menn verið kjörnir til að undirbúa sameiningu. Voru það Sigurður Eggerz og Jakob Möller fyrir hönd Frjálslynda flokksins, en Ólafur Thors f.h. íhaldsflokksins. - Frjálslyndi flokkurinn hefði eigi viljað að Jón Þorláksson yrði formaður hins nýja flokks, heldur annað hvort Pétur Ottesen eða Ólafur Thors. Þegar þetta skilyrði var sett fram, sagði Ólafur Thors, þá sagði ég samningaumleitunum milli flokkanna slitið. En er Jón Þorláksson fékk þær fregnir, kvað hann auðséð, að enn skorti nokkuð á reynslu mína í þessum efnum. Þegar nýr flokkur væri stofnaður við samruna tveggja flokka, væri það bæði venjulegt og eðhlegt, að hvorugur formanna þeirra veldist til formennsku hins nýja tlokks. Ég mun hafa svarað því til, að ég tæki aldrei að mér formennsku í flokki, sem Jón Þorláksson væri í. Þann sess taldi ég hæfa honum, en öðrum ekki. Á uppstigningardag 1929, 9. maí var svo fundur í þingflokki okkar. Þegar hann var nýbyrjaður, kom Jakob Möller og beiddist samtals við mig. Fór ég á fund með honum, og ræddum við saman um skeið. Á meðan lét Jón Þorláksson velja mig fyrir formann hins væntanlega flokks. En ég lagði til við Jakob Möller, að þriggja manna framkvæmdaráð, auk miðstjórnar, myndaði æðstu stjórn hans. Var sú og 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.