Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 78

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Síða 78
188. Kristín Ólafsdóttir. 189. Helga Ólafsdóttir. 190. Beinteinn Bjamason, útgm., Hafnarfirði. Hvað gerðu landsfundarmenn utan fundartíma? Það fór ekki framhjá Reykvíkingum, að landsfundur íhaldsflokksins stóð yfir. Fundargestir, hvaðanæva að af landinu, settu sterkan svip á bæjarlífið. Þeir heimsóttu vini, kunningja og ættingja og kynntu sér lífið í Reykjavík, sem var ótrúlega fjölbreytilegt þá sem nú. Þá var minna um ferðalög en nú, og skemmtiferðalög voru ekki algeng. Menn þurftu að eiga sér eitthvert erindi; annars var talað um, að fólk hefði lagst í flakk. Ferðalög voru meira fyrirtæki, meira ævintýri, meiri hátíð en síðar varð. Byggðarlögin voru einangraðri hvert frá öðru þá en nú á dögum. Þeir sem kunna að halda, að lífið í Reykjavík hafi verið fábrotið árið 1929, munu verða undrandi, athugi þeir bæjarblöðin frá þessu ári. Það var í raun mikið um að vera. Hér skal til gamans og fróðleiks tínt til sitt af hverju, sem sjá má í blöðunum þessa fáu daga í apríl 1929, og er þó aðeins fátt eitt talið. Víst má þykja, að landsfundargestir utan af landi hafi notað tækifærið, meðan þeir voru í Reykjavík, farið í bíó, í leikhús, hlustað á fyrirlestra o.s. frv. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.