Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Page 79

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936 - 15.04.1929, Page 79
Leikfélag Reykjavíkur var að sýna sjónleikinn „Þann sterkasta” eftir Karen Bramson í Iðnó. H.f. Reykjavíkurannáll 1929 sýndi revýuna „Lausar skrúfur, dramatískt þjóðfélagsævintýri í þremur þáttum” í Iðnó. Ásgrímur Jónsson hélt málverkasýningu í Góðtemplarahúsinu. Listasafn Einars Jónssonar var opið almenningi. Stefán Guðmundsson (síðar Stefán Islandi) hélt fyrstu söngskemmtun sína í Nýja bíói með undirleik Páls ísólfssonar. Skákþing Islendinga stóð yfir. Ruth Hanson auglýsti grímudansleik. Heimdallur og Félag ungra jafnaðarmanna auglýsa „hinn langþráða kappræðufund um þjóðfélagsmál”. Fundur er haldinn til þess að stofna „Skattþegnasamband”. Stúdentar og skólapiltar keppa í knattspymu suður á Melum. Hljómsveit Reykjavíkur heldur konsert. Þýskur maður heldur fyrirlestur með skuggamyndum um dulvísindi og sálrænar rannsóknir. Málfundafélagið Óðinn heldur almennan fund um síldareinkasöluna. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, talar á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur í Skjaldbreið við Kirkjustræti. Dr. Guðmundur Finnbogason flytur erindi í Nýja bíói „um lífsskoðun Hávamála og Aristoteles”. Guðmundur Kamban flytur opinberan fyrirlestur um Daða Halldórsson og Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Aðgangseyrir ein króna. 75

x

Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrslur um I. Landsfund Íhaldsflokksins og Sjálfstæðisflokksins og II.-VI. Landsfund Sjálfstæðisflokksins 1931, 1932, 1933, 1934, 1936
https://timarit.is/publication/1788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.