Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 21

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Síða 21
hart úti af náttúruhamförum og óáran, hefir orðiö til ómælanlegrar blessunar milljónum manna í öllum heims- álfum. Mun að þessu vikið stuttlega síðar i þessari ritgerð. Eftir styrjaldarlokin 1918 fór R.K. að beita sér fyrir undirbúningi að nýrri alþjóðalöggjöf um stríðsfanga. Þar benti hann á beizka reynshi fyrri heimsstyrjaldarinnar, og ríkisstjórnirnar komust ekki tijá að taka orð hans og tillögur til greina, því að vandamálunum voru engir kunn- ugri en forystumenn Rauða Krossins. Þá varð einnig auð- séð, að vegna nýrra, áhrifamikilla vopna yrði að gera nýjar ráðstafanir til verndar óbreyttum horgurum. Menn stóðu nú andspænis möguleikum á eiturgasnotkun í liern- aði, og mjög var bersýnilega aðkallandi, að vekja almenn- ingsálitið í mörgum löndum gegn svo ægilegi'i styrjöld. Um þetta stóð Alþjóða Rauði Krossinn i stöðugu sam- bandi við margar ríkisstjórnir, einkum hernaðarstórveld- anna, en þar var við raman reip að draga. Auk þess var friðurinn ekki tryggur og smáskærur hrutust víða út. Segja má að R.K. hafi hvarvetna reynt að vera á verði. Á þessum árum urðu tveir miklir atburðir, sem kölluðu á mikið og öflugt R.IÍ.-starf, annað var Abessínustríðið 1935, og hitt, sem varð mildu erfiðara, borgarastríðið á Spáni, sem hófst 18. júlí 1936. í þeirri styrjöld var aðstaða R.K. einkum erfið vegna þess að þar hörðust tvær ríkisstjórnir í sama landi, sem háðar nutu viðurkenningar erlendra ríkisstjórna og háðar studdust við mikinn fjölda sjálfhoðaliða frá öðrum lönd- um. En geysimikið starf tókst R.K. að leysa af hendi, líknarstarf á vígvöllunum, vernd óbreyttra horgara og hjálparstarf fyrir stríðsfanga og fjölda flóttafólks. í þessu starfi naut R.K. fjárhagslegrar aðstoðar frá 50 löndum víðsvegar um lieim. Mikilli stjórnkænsku þurfti að beita sérstaklega vegna þess, að hér var um pólitíska styrjöld og borgarastyrjöld að ræða. Borgarastyrjöldinni á Spáni var naumast lokið lil fulls, Heilbrigt líf 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.