Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 26

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Page 26
og óbreytta borgara varð mjög ábrifaríkt, sérstaklega í Port Said, en þar kom upp mikii neyð, svo að miklu magni aí' fatnaði og hjúkrunargögnum var skipt meðal fólksins. Undir merki R.K. runnu járnbrautarlestir óhindraðar inn í borgina hlaðnar hverskonar Jijálpargögnum tii bins að- þrengda fólks, og óhindraðar runnu þær út úr borginni aftur hlaðnar sjúkuin og særðum. Um sama leyti varð harmleikurinn í Ungverjalandi og einnig þar veilli R.K. ómetanlega hjálp. Hann fékk komið upp loftbrú til Rúdapest og flugvélarnar fluttu 90 milljón- ir smálesta af blóðefni, klæðnaði, lyfjum, matvælum og teppum, sem R.K.-félög ýmissa landa söfnuðu saman og sendu. Með bifreiðum, járnbrautum og fljótaskipum streymdi lmálpin auk þess til Ungverja. Og í samvinnu við ungversku stjórnina þótti þessi hjálp takast stórlega vei. Þessi aðstoð var metin á u. þ. b. milljarð ísl. króna. Þá má segja, að R.K. hafi stórmannlega tekizt á við vandamálin i Alsir. Þegar árið 1055 konui fyrstu sendi- nefndirnar frá Genf til Alsír, og samvinnan við frönsku stjórnina var ágæt. Fram til ársins 1961 voru R.K.-full- trúar frá Genf stöðugir gestir til eftirlits i fangabúðunum í Alsír og fengu komið þar á margvíslegum endurbótum auk geysilegrar fjárhagslegrar aðstoðar í mörgum mynd- um, sem R.Iv. hafði milligöngu um að veita bágstöddum, beimilislausum og særðum. Matgjafir lii hungraðra í Alsír á vegum R.K. urðu stórkostlegar, svo að tölum verða ekki talin þau mannslíf meðal óbreytlra borgara, sem bjargað varð. Mörg nöfn má ennþá nefna: Kýpur, Líbanon, Kúbu, Kenyu, Rhodesíu, Nyassaland, Laos, Nepal, — í sambandi við sérhvert þessara nafna mætti segja mikla sögu um fórnarstarf, líknarstarf, en sú saga yrði of löng fvrir þessa ritgerð. Fáeinum orðum verður þó sérstaklega að fara um Kongó. í Leopoldville setti R.K. upp skrifstofur lil að leita þeirra sem týnzt höfðu, eða saknað var, og náði miklum 24 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.