Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 50

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 50
á járnbirgðum þeim, sem þau hlutu í vöggngjöf og járnið sem þau þurfa, verða þau að fá úr fæðunni. Algengast er að sjá járnskort á aldurskeiðinu 9 mán- aða—2 ára og stafar þessi skortur venjulega af röngu mataræði, þ. e. a. s. mataræði sem inniheldur einkum mjólk, skyr, mjölmat og aðrar kolvetnaríkar fæðuteg- undir. Algengustu einkenni blóðleysis af völdum járnskorts eru lystarleysi, skapörðugleikar og fölvi. Einnig eru börn, sem þjást af blóðleysi mun næmari fyrir öllum sjúkdóm- um en heilbrigð börn. Blóðleysið sjálft veldur ekki lystarleysi, sem sést bezt á því, að börn, sem þjást af blóðleysi af öðrum orsökum en járnskorti, eru ekki alltaf lystarlaus. Einnig er það áberandi bve matarlystin eykst oft mikið, eftir að byrjað er á járnmeðferð, jafnvel áður en nokkur veruleg blóð- aukning hefur átt sér stað. Það virðist því vera járn- skorturinn, sem veldur lystarleysinu. Rétt er að muna, að börn geta verið furðulega hress og spræk, þrátt fyrir mikið l)lóðleysi. Ilins vegar er það oft áberandi, hvað börnin verða oft önug og eirðarlaus. Skoðun á börnum, sem þjást af blóðleysi sýnir venju- lega ekki neinar áberandi breytingar aðrar en íolva. Hæð og þyngd eru venjulega innan eðlilegra takmarka og al- gengara er að sjá börnin hvapafeit en horuð. Meðferð á blóðleysi af völdum járnskorts er tvíþætt, annars vegar mataræðisbreytingar, þ. e. a. s. fyrst og fremst takmörkun á mjólkurafurðum og hins vegar járn- gjöf. Það er því miður of algengt að fyrri þættinum sé gleymt og meðferðin fólgin í járngjöf eingöngu. Það er að visu rétt, að þegar járn er gefið í hæfilegum skömmtum, hækk- ar blóðrauðamagn venjulega hröðum skrefum, en sé mataræðinu ekki sinnt sem skyldi jafnframt, sækir fljótt í sama farið, aftur, þegar járngjöf lýkur. 48 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.