Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 68

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 68
Síðan hafa mikil vötn runnið til sjávar. Öflugir menn- ingarstraumar hafa valdið róttækri byltingu, á flestum sviðum þjóðlífsins. En liöfum við þá „gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ Þessari spurningu má tvímæla- laust svara játandi, þótt ekki verði því neitað, að menn- ing og framfarir hafa sínar skuggahliðar. Hugur barns- ins snýst nú ekki eins um hesta, kýr og kindur og áður fyrr. Það leikur sér ekki Iengur að leggjum og skeljum, heldur að híla- og flugvélalíkönum. Og nú bruna ungl- ingar innan við tvítugt í gljáandi hifreiðum um þjóð- vegi landsins, eða æfa sig í svifflugi. Ilöfuðstaður okkar er ekki lengur lágkúrulegur hær, heldur ört vaxandi horg mðð skýrum stórborgardrátt- um, þar sem eggsléttar breiðgötur lej'sa smám saman af hólmi rykuga malarvegi. Holtin eru horfin; þar hafa risið hús og dýrar hallir, og fjaran hefur vikið fyrir miklum hafnarmannvirkjum. En við útþenslu og vöxt borgarinnar hefur náttúran fjarlægst, og horgarharnið elst nú ekki upp í snertingu við hana, eins og fyrrum. Róttæk hreyting hefur átt sér stað í lifnaðarháttum okkar. Hesturinn og vagninn eru horfnir af götum borg- arinnar, en í staðinn eru koniin vélknúin farartæki af ýmsum gerðum. Og Reykjavik er nú eflaust orðin ein hin mesta bílaborg' í heimi, miðað við höfðatölu. Rörnin alast nú upp í anda tækninnar, innan um alla bíla- mergðina. En hjá þvi hefur ekki farið, að sum þeirra hafi orðið líkamlega örkumla eða orðið fyrir fjörtjóni af völdum hinna vélknúnu ferlikja. Framfarirnar kosta fórnir. En J)að veldur hverjum góðum manni sárri hryggð Jiegar saklaust harn verður fórn tæknilegra fram- fara. Um það skal samt ekki rætt hér, hve mörg hörn hafa slasast eða látið lifið i umferðinni frá J^ví að bíllinn tók við hlutverki „þarfasta þjónsins“. En hversu mörg sem þau kunna að vera og hvernig sem slysin hafa atvikast, 66 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.