Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 80

Heilbrigt líf - 01.12.1963, Side 80
Boð R.K.-félaganna í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Snemma á árinu 1962 barst stjórn R. K. í. boð frá bræðrafélögunum í hinum Norðurlöndunum fjórum um að senda tvo fulltrúa til að kynna sér R.K.-starfið á Norðurlöndum og' til að koma á nánari tengslum og' meiri samvinnu milli þessara félaga og R. K. I. en ver- ið hefur. Ruðust félögin til að greiða allan ferða- og' dvalarkostnað, en ferðin skyldi taka þrjár vikur og dvalizt 4—5 daga í hverju landi. Stjórn R. K. í. tók hinu höfðinglega boði með þökk- um, og upp úr miðjum ágúst héldu formaður og fram- kvæmdastjóri (Ó. H. Ó.) til Helsingfors. Þar var þá að hefjast fundur aðalframkvæmdastjóra og einnig fundur forseta norrænu Rauða kross félaganna, og tóku fulltrúar R. K. í. þátt í þessum fundum. Hafa slíkir fundir verið haldnir árlega og til skiptis i hinum Norð- urlöndunum fj órum. Á fundinum í Helsingfors var rætt um sameiginlegt starf til hjálpar öðrum þjóðum, aðallega hinum van- þróuðu, einnig um sameiginlega afstöðu til ýmissa mála innan Alþjóða Rauða krossins, og um innbyrðis sam- starf norrænu félaganna, en það er mjög náið. T. d. heimsækja starfsmenn félaganna hverjir aðra árlega, eftir vissum reglum, og fylgjast félögin þannig stöðugt með starfi og slarfsháttum hvert annars. Það vekur furðu og jafnframt aðdáun ókunnugra, hve R.K.-félögin norrænu fá miklu afrekað og hversu máttug þau eru á alþjóðlegan mælikvarða. Þau senda ein sér og sameiginlega hvern leiðangurinn á fætur öðrum til bágstaddra í fjarlægum löndum, ýmist með lækna, hjúkrunarlið og sjúkragögn eða með matvæli og aðrar nauðsynjar. Yinna félögin i nánu samstarfi við ríkis- stjórnir sínar, sem oft sjá bag sinn í að styrkja hjálpar- starfið verulega, með beinu framlagi, með láni á her- 78 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.