Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 46

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL fjörefni), sem stuðlar að þroska tanna og beina og ver menn gegn skyrbjúgi. Af þeim aðferðum, sem reynd- ar voru við þessar tilraunir, reyndust gufusuðan og þrýsti- suðan beztar. Við þær þurfti minna vatn og lægri hita, og af því að þær voru fljótvirkar, ollu þær minna tjóni á þessum við- kvæmu efnum. Eftirfarandi leiðbeiningar ætti hver húsmóðir að hafa í huga, þegar hún fæst við matreiðslu: 1. Notið ekki meiri hita en nauðsynlegur er til að gera mat- inn bragðgóðan. Sjóðið hann aldrei of lengi. Það er betra að sjóða hann of lítið en of mikið. 2. Notið lítið vatn, komið fljótt upp suðunni á því, og tak- ið hitann af undir eins og mat- urinn er fullsoðinn. Með þykk- um potti og litlum hita má sjóða sumar grænmetistegundir án þess að nota nokkuð vatn. Ef potturinn er þykkur, jafnar hann hitann, svo að hann verð- ur hvergi of heitur, þannig að hann brenni grænmetið. Ef þér getið ekki fengið lítinn pott, þá setjið vatn í skaftpott, svo að rétt fljóti yfir botninn og sjóðið við gufuna, sem kemur frá því. Þetta þarf meiri aðgæzlu, að vatnið sjóði ekki upp og græn- metið brenni ekki, en það borg- ar sig. Hyggin húsmóðir geymir soðið af matnum og notar það í súpur og sósur. 3. Varizt að afhýða ávexti eða grænmeti nema nauðsyn beri til. Ef það er óhjákvæmi- legt, þá gerið það e f t i r suð- una. 4. Súrefni eyðileggur sum næringarefni. Varizt því að hræra of mikið í matnum, sem þér eruð að sjóða. Tilreiðið ekki saxaða ávexti eða grænmetis- salöt fyrr en á síðustu stundu, og notið söxunarvélina sem minnst. 5. Notið ekki sóda við suðu grænmetis. Hann eykur hin skaðlegu áhrif loftsins á sum fjörefni. 6. Látið mjólkina ekki standa í sólinni, það eyðileggur fjör- efnin í henni. 7. Fleygið aldrei soðinu, þeg- ar þér notið niðursoðinn mat. Hraðfrystur matur skemmist fljótt eftir að hann þiðnar, setið hann í pottinn áður en hann þiðnar. 8. Því minni hita, sem þér notið við matreiðslu kjöts, og því skemmri tíma, sem hún tek- ur, því betra. Það er meiri nær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.