Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 67

Úrval - 01.09.1942, Blaðsíða 67
SVISS — EYJAN 1 ÓFRIÐARHAFINU 65 þetta er nokkurskonar sjálfs- vörn, sem öll þjóðin hefir tekið upp af sjálfsdáðum. Allsstaðar eru auglýsingablöð á þrem tungumálum, sem vara fólkið við að ræða stjórnmál. Sviss hefir löngum verið kunnugt sem griðastaður flótta- manna, en nú er þar orðin mikil breyting á. Til þess að forðast auknar kröfur af hendi Þjóð- verja, reyna Svisslendingar að losna við alla flóttamenn, sem komizt geta til annarra landa. Nú sem stendur, er sagt að séu um 4500 flóttamenn í Sviss. Hin þjóðkunna gestrisni, sem Svisslendingum er í blóð borin krafðist í fyrstu, að fullkomin réttsýni og mannúð væri sýnd í þessu efni, er hinn óstöðvandi straumur flóttamanna — marg- ir hverjir vegabréfalausir -— varð að lokum svo mikið vanda- mál, að grípa varð til róttækra ráðstafana. Fyrir tveim árum var stofnað til skylduvinnu fyrir útlendinga. Hún var í fyrstu ætluð fyrir efnalausa út- lendinga, en nú eru jafnt ríkir sem fátækir sendir í þessar vinnubúðir, þar leggja þeir vegi og vinna aðra erfiðisvinnu. Oftast nær hefir Sviss hafn- að kröfum Þjóðverja um fram- sal pólitískra flóttamanna. Á meðan Frakkland var frjálst, aðitoðuðu svissneskir embættis- menn við að koma flóttamönn- um yfir landamærin á nóttu hverri. Svisslendingar eru nú svo áfjáðir í að losna við þessa gesti, að þeir láta þeim, sem hafa fengið vegabréf, en ekki hafa peninga til ferðarinnar, í té fimm hundruð franka. Pen- ingar til þessa eru að mestu leyti teknir úr sjóði, sem er stofnaður með sköttum, sem lagðir eru á auðuga flóttamenn. Nú er næstum því ómögulegt fyrir útlending, sem ekki hefir öll sín plögg í lagi að komast til Sviss. Þegar á allt er litið, er ekki annað hægt en að dáðst að þess- ari litlu, hugprúðu fjallaþjóð. Andspænis öllum hættum og erfiðleikum er hún eðli sínu trú. Lýðræðishugsjón hennar er engin yfirborðsblekking. Hún á sér dýpri rætur en svo, að þær verði rifnar upp með byssu- stingjum. Rólyndi hennar á ekk- ert skylt við sinnuleysi. Það er meðvitund um innri styrkleika. Og jafnvel tilslakanir við Þjóð- verja hafa á sér einhvern virðu- leika, sem dregur úr sárustu auðmýkingu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.