Úrval - 01.04.1944, Síða 3

Úrval - 01.04.1944, Síða 3
Mk 2 TlMARITSGREINA I SAMÞJÖPPUÐU FORMI 3. ARGANGUR •:> REYKJAVlK •:> MARZ-APRlL 1944 þrír lslendinga|ocettir. Úr „Vefaranum mikla frá Kasmír", eftir Halldór Kiljan Laxness. CYRIR nokkrum árum strand- aði franskur togari í Björg- um. Bóndinn í Björgum er mað- ur fátækur, en sjósóknari góð- ur, og honum tókst að bjarga „Vefarinn mikli frá Kasmír" er lengsta skáldsaga Halldórs Kiljans Laxness, prentuð 1927, þegar höfund- urinn var aðeins 25 ára gamall. Bók- in hlaut misjafnari dóma en nokkur íslenzk bók, fyrr eða síðar. Var hún bæði kölluð „tilkomumikið skáld- verk“ og .„vélstrokkað tilberasmjör". Síðan hefir Halldór gefið út fjölda bóka, og taka flestar þeirra „Vefar- anum“ langt fram um stílfágun. En „Vefarinn mun þó lengi lesinn sakir hins frjóa upprunaleika, sem einkenn- ir þetta fyrsta stórverk höfundarins, og margir kaflar hans eru svo fagrir, að seint munu fymast.. Nokkrar bamasögur í fyrsta hluta sögunnar eru til dæmis birtar í Lesbók ríkis- hverju mannsbarni úr skipinu, þótt fárviðri væri á. Hann bjargaði fimmtán mannslífum einn. Þetta er ekkert skrök, því það hefur staðið um það í frönskum blöðum. Og hann fór með þá heim til sín í kotið, og öll fjölskyldan gekk úr rúmi fyrir þessum skipbrotsmönnum og svaf í heygarðinum. Hann slátraði feitustu kúnni úr fjós- inu, eins og siður er, þegar ríkismenn halda brúðkaup. Og daginn eftir lagði hann af stað útgáfu námsbóka. Hér birtast þrlr íslendingaþættir úr næst-síðasta hluta „Vefarans". Söguhetjan, Steinn Elliði Grímúlfsson skáld, segir þess- ar sögur í samkvæmi hjá ömmu sinni i sumarbústað fjölskyldunnar á Þing- völlum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.