Úrval - 01.04.1944, Síða 3
Mk 2
TlMARITSGREINA I SAMÞJÖPPUÐU FORMI
3. ARGANGUR •:> REYKJAVlK •:> MARZ-APRlL 1944
þrír lslendinga|ocettir.
Úr „Vefaranum mikla frá Kasmír",
eftir Halldór Kiljan Laxness.
CYRIR nokkrum árum strand-
aði franskur togari í Björg-
um. Bóndinn í Björgum er mað-
ur fátækur, en sjósóknari góð-
ur, og honum tókst að bjarga
„Vefarinn mikli frá Kasmír" er
lengsta skáldsaga Halldórs Kiljans
Laxness, prentuð 1927, þegar höfund-
urinn var aðeins 25 ára gamall. Bók-
in hlaut misjafnari dóma en nokkur
íslenzk bók, fyrr eða síðar. Var hún
bæði kölluð „tilkomumikið skáld-
verk“ og .„vélstrokkað tilberasmjör".
Síðan hefir Halldór gefið út fjölda
bóka, og taka flestar þeirra „Vefar-
anum“ langt fram um stílfágun. En
„Vefarinn mun þó lengi lesinn sakir
hins frjóa upprunaleika, sem einkenn-
ir þetta fyrsta stórverk höfundarins,
og margir kaflar hans eru svo fagrir,
að seint munu fymast.. Nokkrar
bamasögur í fyrsta hluta sögunnar
eru til dæmis birtar í Lesbók ríkis-
hverju mannsbarni úr skipinu,
þótt fárviðri væri á. Hann
bjargaði fimmtán mannslífum
einn. Þetta er ekkert skrök, því
það hefur staðið um það í
frönskum blöðum. Og hann fór
með þá heim til sín í kotið, og
öll fjölskyldan gekk úr rúmi
fyrir þessum skipbrotsmönnum
og svaf í heygarðinum. Hann
slátraði feitustu kúnni úr fjós-
inu, eins og siður er, þegar
ríkismenn halda brúðkaup. Og
daginn eftir lagði hann af stað
útgáfu námsbóka. Hér birtast þrlr
íslendingaþættir úr næst-síðasta
hluta „Vefarans". Söguhetjan, Steinn
Elliði Grímúlfsson skáld, segir þess-
ar sögur í samkvæmi hjá ömmu sinni
i sumarbústað fjölskyldunnar á Þing-
völlum.