Úrval - 01.04.1944, Side 14

Úrval - 01.04.1944, Side 14
12 ÚRVAL full af olíu, salti, dauðum úlf- öldum og hvers kyns óþverra, sem gerði vatnið ónothæft fyrir framsóknar-herinn. Enda þótt hitinn kæmist oft upp í 40 eða 59 stig, var áttundi herinn næst- um því vatnslaus. Venjulegur skammtur var hálf pottur af vatni á dag — hálf pottur af volgu vatnsskólpi, til að drekka, þvo sér úr, raka sig úr og nota til þvotta. Hjá Mareth var skammturinn minnkaður í einn bolla á dag, og vatnið var svo blandað ýmsum efnum, að mjólkin yzti í teinu. Flestir okk- ar hættu að þvo sér, til þess að spara hið dýrmæta vatn. Égbað- aði mig ekki í níu mánuði, en ég burstaði alltaf í mér tennurnar, af því ag ég var þess fullviss, að það var þýðingarmeira fyrir siðferðisþrek mitt en nokkur önnur hreinlætisráðstöfun. Það var svo mikill vatns- skortur vikurnar fyrir Alamein- sigurinn, að við sem vorum í hjúkrunarsveitunum, urðum að ausa vatni upp úr forarpollum, síja það gegnum sárabindi og sjóða það, til þess að við gætum þvegið sjúklingunum. Þvínæst rigndi daglega og ven julega dag- langt mánuðina nóvember, des- ember og janúar. Þeir, sem trúa því enn, að stríð sé glæst og vafið töfraljóma, ættu að fara út í húsagarðinn sinn um kvöld í úrhellisrigningu og gera sér í hugarlund, hvernig það væri, að grafa holu í moldina til þess að búa sér náttstað. Það verða brezkir og amerískir fótgöngu- liðar að gera á Italíu í vetur. Áttundi herinn, sem nú er á ítalíu, varð að gera það í fyrra- vetur, veturinn þar áður og þar áður. Stundum koma sandbyljir og rigning samtímis í sandauðn- inni, og þá var eins og verið væri að kasta í mann forarslett- um. Það er jafn óþægilegt fyrir hermann að vera svangur og blautur fjórar mílur frá Túnis eða tíu mílur frá Róm eins og að vera þannig á sig kominn hjá Alamein eða Salerno. I aug- um hans er stríðið tilvera, þar sem hver dagur er öðrum líkur. Að því er snertir mat, vatn, óþrif og möguleikann að verða drepinn, er sigurinn sjaldan Ijúfari en ósigurinn. Hann veit, að hann getur alveg eins fallið þann dag, er blöðin tilkynna takmarkaðar njósnaraðgerðir, eins og þegar fyrirsagnirnar básúna vel heppnuð stóráhlaup.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.