Úrval - 01.04.1944, Side 19

Úrval - 01.04.1944, Side 19
MEÐ STEINSKIPI YFIR ATLANTSHAF 17 styrktarstoðir. Litlar eða engar líkur eru til, að leki geti komið að þeim, því að á skrokknum eru engin samskeyti eða göt fyrir hnoðnagla. (Steinskip,sem siglt hefir með Kyrrahafs- ströndinni í 22 ár hefir aldrei þurft að nota dælurnar). Einn meginkosturinn við skip sömu tegundar og Lektron, og sá sem mestu veldur um það, hve þau eru hraðskreið, er hin litla nuningsmótstaða skips- skrokksins, en hún er 27 % minni en venjulegra skipa. Veld- ur þar mest um, að yfirborðið er alveg slétt, engin plötusam- skeyti eða hnoðnaglar. Enginn kjölur er á þessum skipum og dregur það enn úr núningsmótstöðu skrokksins, og veldur því, að straumkast í kringum skipið verður nálega ekkert. Vegna þess hve þau eru löng og þyngdarpunkturinn liggur djúpt, eru þau sérlega stöðug í sjó. „Lektron yrði ekki meira fyrir því að lenda í fellibyl, en hraustum fiski,“ segir Hayes. „Það er ómögulegt að hvolfa honum, hann klýfur öldurnar eins og risavaxinn höfrungur." Hayes bindur miklar vonir við þessi steinskip sín og telur, að þau muni valda byltingu á sviði samgangna eftir styrjöld- ina. Hugmynd sinni um hafskip af þessari tegund lýsir hann á eftirfarandi hátt: „Með því að notast við þá reynslu, sem fengizt hefir við byggingu Lektrons, gætum við búið til farþegaskip úr stein- steypu, sem hefði jafnstórar afl- vélar og gæti flutt jafn marga farþega og „Queen Mary“, en hefði 80 sjómílna ganghraða. Fara mætti frá New York til Liverpool á 42 klukkustundum. Byggingarkostnaðurinn yrði þrefalt minni en kostnaðurinn við „Queen Mary“ og efni og vinna tífalt minna. Af því að það yrði svo miklu hraðskreið- ara, gæti það farið helmingi fleiri ferðir og flutt helmingi fleiri farþega en „Queen Mary“, á jafnskömmum tíma. Hægt væri að búa það öllum þeim þægindum og munaði, sem nú þekkist á skemmtiskipum, svo sem danssölum, veitingasölum, sundlaugum og fleiru. Það mundi fylhlega geta staðizt samkeppni við farþegaflugvél- ar, vegna þess hve það hefir mikil þægindi upp á að bjóða, og af því að veður geta aldrei hamlað ferðum þess.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.