Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 21

Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 21
FRÆÐSLA 1 KYNFERÐISMÁLUM 19 að, kynferðislífið og allt, sem því tilheyrir, er svo samslung- ið öllu lífi okkar, að ógerlegt er að skilja það að. Það byrjar í vöggunni og því lýkur ekki fyrr en í gröfinni. Hví þá að binda fræðsluna um þessi mál við ákveðið skeið æskuáranna, rétt eins og kynferðislíf hefði alls ekki verið til fram að þeim aldri? Jafnvel þótt sleppt sé kenn- ingum Preuds um hin fyrstu einkenni kynhvatarinnar (libi- do), er það greinilegt, að þegar í lok annars ársins uppgötvar bamið sín eigin kynfæri, og ári síðar fer það ef til vill að að spyrja, „hvers vegna er ég öðmvísi en systir mín?“ Seinna koma fleiri spurningar: „Hvað- an koma kettlingarnir ? Hver bjó mig til, og hvaðan kom ég?“ Þessar spurningar eru runnar af sömu rótum og þúsundir ann- arra spurninga, sem barnið læt- ur rigna yfir foreldra sína, og þeim á að svara á sama hátt. Það er einróma álit sérfræðinga, að fræðsla barna í kynferðis- málum eigi að byrja eins snemma og hægt er, og að skyn- söm, nærgætin móðir sé bezt til þess fallin að láta hana í té. Hafa ber hugfast, að löngun barnsins til að vita, hvaðan ung- böm koma, er ekki af kynferð- islegum rótum runnin, heldur af löngun til að fá. svalað almennri fróðleiksfýsn. Hún er eins eðli- leg og löngun til að vita, hvað verður af sólinni, þegar hún hverfur undir sjóndeildarhring- inn á kvöldin. Og svarið á að vera jafn einfalt og umbúða- laust. Það er ekki nauðsynlegt að fara út í flóknar, stjömu- fræðilegar skýringar til að svala forvitni barnsins um gang sól- ar. Á sama hátt er hægt að gefa einfalt svar við spurningunni um ungbörnin. Þegar forvitni barnsins á þessu sviði hefir ver- ið svalað, þá beinist hún fljót- lega í aðra átt, og þá ef til vill að einhverju, sem verra er að gefa greið svör við. „Af hverju er eldurinn heitur? Af hverju er himininn blár?“ Það er eitt af verkum móðurinnar, að svala þessari eirðarlausu, óslökkv- andi forvitni barnsins um hin margvíslegu fyrirbæri lífsins. Á þennan einfalda og náttúr- lega hátt mun barnið læra og tileinka sér allt það, sem það kærir sig um að vita, og allt það, sem því er nauðsynlegt að vita, löngu áður en það nær fullum kynþroska. Og það hefir ekki 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.