Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 22

Úrval - 01.04.1944, Qupperneq 22
20 ÚRVAL aðeins lært það og tileinkað sér það, heldur hefir þekkingin öðl- ast hinn rétta sess í huga þess. Það hefir fengið forvitni sinni svalað og málið gleymist, ef til vill þangað til nýrri ráðgátu í sambandi við kynferðið skýtur upp í huga þess. En hvað á að gera til að koma í veg fyrir óþægilegar athuga- semdir barna, sem þannig eru ahn upp, í viðurvist ókunnugra? Aðeins með því að segja þeim sannleikann — að sumt fólk sé svo kjánalegt, að það verði feimið og vandræðalegt, þegar talað er um vissa líkamshluta þess. Vegna þess eigi ekki að tala um slíkt í návist þess. Börn sýna oft meiri skilning og nær- gætni en fullorðið fólk, og þau munu fúslega fylgja slíkum ráð- um. Þegar bamið eldist og fer að ganga í skóla, skapast nýtt tækifæri til fyllri og vísinda- legri fræðslu í kynferðismálum. En því miður er reyndin oft sú, að á sama hátt og ýmsir for- eldrar kjósa að varpa allri ábyrgðinni af fræðslunni á herðar kennaranna, eru margir kennarar, sem hliðra sér hjá að koma inn á þessi mál í kennslu sinni. Kennarar og foreldrar varpa þannig ábyrgðinni hvort á annað. Sannleikurinn er hins vegar sá, að fræðsla hvorra tveggja er jafn nauðsynleg. For- eldrar eiga að svala hinni nátt- úrlegu forvitni bamsins fyrstu bernskuárin, og kennaramir eiga síðan að auka þá fræðslu og gera hana fyllri í sambandi við náttúrufræðikennsluna. Það er auðvitað á valdi hinna einstöku kennara, hvernig nátt- úrufræðikennslunni er hagað í hvert skipti. En ef markmið kennslunnar á að vera fræðsla í kynferðismálum, þá er misráð- ið, eins og stundum er gert, að dvelja of lengi við æxlunar- aðferðir jurta og óæðri dýra- tegunda, og nálgast síðan hægt þær aðferðir, sem ríkja hjá spendýrunum. Slík kennsla get- ur orðið svo ópersónuleg, að bamið finni ekki, að æxlun eigi neitt skylt við mannlegt líf. Það er reynsla fyrir því, að í skól- um, þar sem þessi kennsluaðferð hefir verið notuð, hafa kennar- arnir tilhneigingu til að dvelja lengi við frjóvgun jurta og óæðri dýra, en fara fljótt yfir sögu, þegar kemur að æxlun spendýranna. Þetta er skiljan- legt, því að flestir þeirra eru aldir upp á þeim tímum, þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.